Spá áframhaldandi offramboði Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2016 14:31 Vísir/EPA Hráolía hefur lækkað í verði í dag eftir að Alþjóðlega orkustofnunin, IEA, birti spá um áframhaldandi offramboð og að það verði lengur til staðar en áður hefur verið talið. Vöxtur í eftirspurn er minni en fyrri spár sögðu til um og líklegt þykir að ástandið muni vara að minnsta leyti út fyrri hluta næsta árs. Fyrr á árinu hafði stofnunin spáð því að verulega myndi draga úr ónýttum birgðum af olíu á árinu og að ástandið yrði komið í lag við lok þessa árs.Business Insider gengur svo langt að spá því að möguleiki sé á öðru verðhruni hráolíu. OPEC ríkin ákváðu í síðastas mánuði að auka framleiðslu og juku þannig enn bilið á milli framboðs og eftirspurnar. Kúvæt og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa aldrei framleitt jafn mikla olíu og framleiðsla Sádi-Arabíu er nálægt methæðum. Þá er Íran sífellt að auka framleiðslu sína eftir að viðskiptaþvingunum gegn þeim var aflétt. Sádar eru nú aftur orðnir stærsti olíuframleiðandi heimsins og hafa tekið titilinn af Bandaríkjunum, þar sem framleiðsla hefur dregist saman vegna sífellt lægra verðs. Bandaríkin tóku forystuna árið 2014 eftir að bergbrot (e. fracking) varð alsráðandi þar. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hráolía hefur lækkað í verði í dag eftir að Alþjóðlega orkustofnunin, IEA, birti spá um áframhaldandi offramboð og að það verði lengur til staðar en áður hefur verið talið. Vöxtur í eftirspurn er minni en fyrri spár sögðu til um og líklegt þykir að ástandið muni vara að minnsta leyti út fyrri hluta næsta árs. Fyrr á árinu hafði stofnunin spáð því að verulega myndi draga úr ónýttum birgðum af olíu á árinu og að ástandið yrði komið í lag við lok þessa árs.Business Insider gengur svo langt að spá því að möguleiki sé á öðru verðhruni hráolíu. OPEC ríkin ákváðu í síðastas mánuði að auka framleiðslu og juku þannig enn bilið á milli framboðs og eftirspurnar. Kúvæt og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa aldrei framleitt jafn mikla olíu og framleiðsla Sádi-Arabíu er nálægt methæðum. Þá er Íran sífellt að auka framleiðslu sína eftir að viðskiptaþvingunum gegn þeim var aflétt. Sádar eru nú aftur orðnir stærsti olíuframleiðandi heimsins og hafa tekið titilinn af Bandaríkjunum, þar sem framleiðsla hefur dregist saman vegna sífellt lægra verðs. Bandaríkin tóku forystuna árið 2014 eftir að bergbrot (e. fracking) varð alsráðandi þar.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent