Kenna skorti á samvinnu frá Bandaríkjunum um fall Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2016 13:30 Frá fornum rústum í Palmyra sem ISIS-liðar eyðilögðu. Vísir/EPA Rússar segja að skortur á samvinnu frá Bandaríkjunum hafi leitt til þess að vígamenn Íslamska ríkisins hafi náð borginni Palmyra aftur úr höndum stjórnarliða í Sýrlandi. Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Þá sagði hann að vígamenn ISIS hafi verið að streyma inn í Sýrland frá Írak að undanförnu. Fjöldi vígamanna eru sagðir hafa flúið frá borginni Mosul, þar sem stjórnarher Írak og bandamenn þeirra berjast gegn samtökunum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, gaf í skyn að vígamönnum hefði verið leyft að flýja frá Mosul til Sýrlands. Markmiðið hefði verið að draga úr þrýstingi á uppreisnarhópa í borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands og Rússar eru þó ekki þeir einu sem berjast gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og hafa þeir jafnvel verið gagnrýndir fyrir að einbeita sér um of að uppreisnarhópum. Kúrdar í Sýrlandi berjast gegn ISIS með stuðningi Bandaríkjanna og sækja þeir nú að Raqqa, höfuðvígi ISIS. Þar að auki sækja Tyrkir og uppreisnarhópar gegn ISIS norðaustur af Aleppo. Þar berjast þeir nú við vígamenn um borgina Al Bab.Sjá einnig: ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra. Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa hafa litið hjá Palmyra þar sem þeir hefðu verið uppteknir við að gera loftárásir á Aleppo. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð Aleppo í stað Palmyra í fyrirsögn. Það voru mistök og hafa verið leiðrétt. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51 ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Rússar segja að skortur á samvinnu frá Bandaríkjunum hafi leitt til þess að vígamenn Íslamska ríkisins hafi náð borginni Palmyra aftur úr höndum stjórnarliða í Sýrlandi. Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Þá sagði hann að vígamenn ISIS hafi verið að streyma inn í Sýrland frá Írak að undanförnu. Fjöldi vígamanna eru sagðir hafa flúið frá borginni Mosul, þar sem stjórnarher Írak og bandamenn þeirra berjast gegn samtökunum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, gaf í skyn að vígamönnum hefði verið leyft að flýja frá Mosul til Sýrlands. Markmiðið hefði verið að draga úr þrýstingi á uppreisnarhópa í borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands og Rússar eru þó ekki þeir einu sem berjast gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og hafa þeir jafnvel verið gagnrýndir fyrir að einbeita sér um of að uppreisnarhópum. Kúrdar í Sýrlandi berjast gegn ISIS með stuðningi Bandaríkjanna og sækja þeir nú að Raqqa, höfuðvígi ISIS. Þar að auki sækja Tyrkir og uppreisnarhópar gegn ISIS norðaustur af Aleppo. Þar berjast þeir nú við vígamenn um borgina Al Bab.Sjá einnig: ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra. Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa hafa litið hjá Palmyra þar sem þeir hefðu verið uppteknir við að gera loftárásir á Aleppo. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð Aleppo í stað Palmyra í fyrirsögn. Það voru mistök og hafa verið leiðrétt.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51 ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50
Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51
ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45