Sridevi drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu Þórdís Valsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 21:02 Sridevi, ein stærsta stjarna Bollywood, lést um helgina. Vísir/getty Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018 Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40