Átta ungar konur á leið úr gæsaveislu létust í flugslysinu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2018 21:14 Vélin var á leið frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Istanbúl. Mynd/GoogleMaps Átta ungar konur létust er einkaþota fórst í Íran í dag. Konurnar, sem eru frá Tyrklandi, höfðu verið í gæsaveislu í Dubai. Ein kvennanna, hin 28 ára gamla Mina Basaran var dóttir tyrknesks milljarðamærings en þotan var í eigu föður hennar. Faðir Minu heitir Huseyin Basaran og er umsvifamikill viðskiptajöfur í Tyrklandi. Mina starfaði í fyrirtæki föður síns og sat í stjórn þess. Mina átti tugþúsund fylgjenda á Instagram en margir þeirra hafa vottað samúð sína á þeim vettvangi. Tilefni ferðalagsins var fyrirhugað brúðkaup einnar úr vinkvennahópnum, en stöllurnar héldu gæsaveislu fyrir hana í Dubai. Skömmu fyrir slysið birti Mina mynd af sér ásamt vinkonum sínum að njóta lífsins á lúxushóteli í Dubai. Ekki er vitað um tildrög slyssins en þotan brotlenti í fjallshlíð í héraðinu Chahar Mahal-Bakhtiari í Íran, í um 400 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Tehran. #minasbachelorette #bettertogether @buguniform A post shared by Mina Başaran (@minabasaran) on Mar 10, 2018 at 6:13am PST Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Átta ungar konur létust er einkaþota fórst í Íran í dag. Konurnar, sem eru frá Tyrklandi, höfðu verið í gæsaveislu í Dubai. Ein kvennanna, hin 28 ára gamla Mina Basaran var dóttir tyrknesks milljarðamærings en þotan var í eigu föður hennar. Faðir Minu heitir Huseyin Basaran og er umsvifamikill viðskiptajöfur í Tyrklandi. Mina starfaði í fyrirtæki föður síns og sat í stjórn þess. Mina átti tugþúsund fylgjenda á Instagram en margir þeirra hafa vottað samúð sína á þeim vettvangi. Tilefni ferðalagsins var fyrirhugað brúðkaup einnar úr vinkvennahópnum, en stöllurnar héldu gæsaveislu fyrir hana í Dubai. Skömmu fyrir slysið birti Mina mynd af sér ásamt vinkonum sínum að njóta lífsins á lúxushóteli í Dubai. Ekki er vitað um tildrög slyssins en þotan brotlenti í fjallshlíð í héraðinu Chahar Mahal-Bakhtiari í Íran, í um 400 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Tehran. #minasbachelorette #bettertogether @buguniform A post shared by Mina Başaran (@minabasaran) on Mar 10, 2018 at 6:13am PST
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31