Tilraunir til að ná drengjunum úr hellunum hafnar Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 07:13 Þrettán erlendir kafarar og fimm taílenskir taka þátt í björgunaraðgerðunum. Vísir/EPA Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09
Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30
Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32