Ellefu komnir út, aðeins tveir eftir Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. júlí 2018 09:42 Sést hefur til fjölda sjúkrabíla við hellinn í morgun. Vísir/getty Það sem af er degi hefur þremur drengjum verið bjargað upp úr hellakerfinu í Tælandi, þar sem þeir hafa hírst í 17 daga. Meðal þeirra var yngsti drengurinn í hópnum, en hann er 11 ára gamall. Alls er því búið að bjarga 11 drengjum. Ekki er nema einn strákur eftir ofan í hellinum auk þjálfarans. Búist er við því að þeir komi upp á yfirborðið síðar í dag. Vitni segjast hafa séð sjúkraflutningamenn bera drengina út úr hellinum á börum. Björgunarmenn hafa ekki viljað tjá sig við blaðamenn þegar eftir því hefur verið leitað.Hinum ellefu ára gamla Chanin Wiboonrungrueng, þeim yngsta í hópnum, var bjargað í dag.Thai RathVerið að hlúa að drengjunum tveimur sem komu upp í dag í sjúkratjaldi fyrir utan hellinn. Þeir verða svo fluttir á sjúkrahús í nágrenninu þar sem hinir drengirnir átta hafa dvalið síðustu sólarhringa.Sjá einnig: Nítján kafarar komnir í hellinnGreint var frá því í nótt að þeir væru allir við hestaheilsu, að frátöldum tveimur drengjum sem nældu sér í minniháttar sýkingu í lungun. Björgunaraðgerð dagsins hófst klukkan 02:08 í nótt að íslenskum tíma en gert er ráð fyrir því að hún muni taka lengri tíma en fyrri aðgerðir. Er það ekki síst vegna þess að í dag verður fimm einstaklingum bjargað úr hellinum, samanborið við fjóra í fyrri aðgerðum. Alls voru 19 kafarar sendir ofan í hellinn í morgun. Eins og fram hefur komið fylgja tveir kafarar hverjum dreng út úr hellinum. Hinir kafarnir níu, sem ekki munu aðstoða drengi eða þjálfarann, verða síðastir út úr hellinum.Fréttin verður uppfærð eftir sem frekari fregnir berast frá hellinum Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10. júlí 2018 06:24 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Sjá meira
Það sem af er degi hefur þremur drengjum verið bjargað upp úr hellakerfinu í Tælandi, þar sem þeir hafa hírst í 17 daga. Meðal þeirra var yngsti drengurinn í hópnum, en hann er 11 ára gamall. Alls er því búið að bjarga 11 drengjum. Ekki er nema einn strákur eftir ofan í hellinum auk þjálfarans. Búist er við því að þeir komi upp á yfirborðið síðar í dag. Vitni segjast hafa séð sjúkraflutningamenn bera drengina út úr hellinum á börum. Björgunarmenn hafa ekki viljað tjá sig við blaðamenn þegar eftir því hefur verið leitað.Hinum ellefu ára gamla Chanin Wiboonrungrueng, þeim yngsta í hópnum, var bjargað í dag.Thai RathVerið að hlúa að drengjunum tveimur sem komu upp í dag í sjúkratjaldi fyrir utan hellinn. Þeir verða svo fluttir á sjúkrahús í nágrenninu þar sem hinir drengirnir átta hafa dvalið síðustu sólarhringa.Sjá einnig: Nítján kafarar komnir í hellinnGreint var frá því í nótt að þeir væru allir við hestaheilsu, að frátöldum tveimur drengjum sem nældu sér í minniháttar sýkingu í lungun. Björgunaraðgerð dagsins hófst klukkan 02:08 í nótt að íslenskum tíma en gert er ráð fyrir því að hún muni taka lengri tíma en fyrri aðgerðir. Er það ekki síst vegna þess að í dag verður fimm einstaklingum bjargað úr hellinum, samanborið við fjóra í fyrri aðgerðum. Alls voru 19 kafarar sendir ofan í hellinn í morgun. Eins og fram hefur komið fylgja tveir kafarar hverjum dreng út úr hellinum. Hinir kafarnir níu, sem ekki munu aðstoða drengi eða þjálfarann, verða síðastir út úr hellinum.Fréttin verður uppfærð eftir sem frekari fregnir berast frá hellinum
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10. júlí 2018 06:24 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Sjá meira
Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10. júlí 2018 06:24