Vinnustöðvun flugfreyja hjá Primera hefst að óbreyttu 15. nóvember Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. september 2018 13:53 Flugvél flugfélagsins Primera Air. Vísir/getty Ótímabundin allsherjarvinnustöðvun flugfreyja hjá Primera Air Nordic hefst þann 15. nóvember kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands segir fyrirtækið stunda gróf brot gegn starfsfólki og hafi lengi neitað að gera kjarasamninga. Stjórnar- og trúnaðarráð Flugfreyjufélagsins samþykkti í ágúst að hefja skyldi atkvæðagreiðslu um boðun ótímabundinnar vinnustöðvunar flugfreyja um borð í flugvélum Primera Air Nordic SIA sem fljúga farþegum frá Íslandi til annarra áfangastaða en félagið er skráð í Lettlandi. Atkvæðagreiðslu lauk í gær og var vinnustöðvunin samþykkt með 567 atkvæði gegn einu. Magnús Norðdhal, lögfræðingur hjá ASÍ segir fyrirtækið líta svo á að það starfi ekki innan íslenskrar efnahagslögsögu. „Þar af leiðandi þurfi þeir hvorki að virða kjarasamninga eða grundvallarréttindi launafólks. Þessu er Flugfreyjufélag Íslands, Alþýðusamband Íslands og raunar öll verkalýðshreyfingin á Norðurlöndunum gjörsamlega ósammála Þetta er atvinnustarfsemi sem fellur undir íslenska lögsögu og kjarasamninga og það þarf að gera kjarasamninga við fyrirtækið og því hafa þeir neitað,“ segir Magnús. Sökum þessa hafi verið boðað til vinnustöðvunar en ef af verður neyðist flugfélagið til að fella niður áætlunarferðir til og frá Íslandi. Atkvæðisrétt höfðu allir félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands. „Verkfallið er boðað með heimild í lögum númer 80/1938 með atkvæðagreiðslu allra félagsmanna í Flugfreyjufélagi Íslands, nákvæmlega til þess að þurfa ekki að taka út fyrir sviga tiltekna félagsmenn því að það setur þá í hættu á að þeim verði refsað fyrir þátttöku sína,“ segir Magnús sem segir liggja fyrir skýrar sannanir fyrir því að fyrirtækið brjóti á réttindum starfsfólks sem að stórum hluta kemur frá ríkjum í Austur Evrópu. „Það er ekki verið að virða lágmarkskjör þessara flugliða. Þeir eru á einhverjum kjörum sem að eru helmingur af því sem það á að vera samkvæmt íslenskum kjarasamningum, eru skilgreindir sem verktakar, sjálfstæðir verktakar ráðnir í gegnum starfsmannaleigur í einhverjum skattaskjólum þannig að það er ýmislegt gert til þess að koma í veg fyrir að greiða þessu fólki,“ segir Magnús. Flugfreyjufélagið boðaði einnig vinnustöðvun á í maí á síðasta ári sem Primera kærði til félagsdóms. Félagsdómur dæmdi boðaða vinnustöðvun ólögmæta með vísan til þess að engar samningaviðræður hafi farið fram fyrir milligöngu ríkissáttasemjara áður en boðað var til verkfallsins en vinnustöðvun er neyðarúrræði sem samkvæmt meginsjónarmiðum skal aðeins grípa til hafi aðrar sáttaumleitanir ekki borið árangur. Síðan þá hefur ríkissaksóknari boðað sjö fundi sem fulltrúar Primera hafa sniðgengið. Ekki er útilokað að Primera kæri aftur til félagsdóms. Tengdar fréttir Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. 18. janúar 2018 14:44 Primera Air skrópar á sáttafundi: „Aldrei gerst í sögu embættisins“ Flugfélagið Primera Air Nordic SIA hefur ekki sent fulltrúa á fjóra boðaða sáttafundi með Flugfreyjufélagi Íslands sem ríkissáttasemjari hefur boðað til. 18. janúar 2018 06:45 Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. 24. september 2018 11:28 Flugfreyjufélagið undirbýr verkfall hjá Primera Air: Vilja stöðva félagsleg undirboð flugfélagsins á Íslandi Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt einróma að hefja nú þegar undirbúning að boðun nýs verkfalls á hendur flugfélaginu Primera Air Nordic SIA vegna starfsemi fyrirtækisins hér á landi. 24. janúar 2018 17:56 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira
Ótímabundin allsherjarvinnustöðvun flugfreyja hjá Primera Air Nordic hefst þann 15. nóvember kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands segir fyrirtækið stunda gróf brot gegn starfsfólki og hafi lengi neitað að gera kjarasamninga. Stjórnar- og trúnaðarráð Flugfreyjufélagsins samþykkti í ágúst að hefja skyldi atkvæðagreiðslu um boðun ótímabundinnar vinnustöðvunar flugfreyja um borð í flugvélum Primera Air Nordic SIA sem fljúga farþegum frá Íslandi til annarra áfangastaða en félagið er skráð í Lettlandi. Atkvæðagreiðslu lauk í gær og var vinnustöðvunin samþykkt með 567 atkvæði gegn einu. Magnús Norðdhal, lögfræðingur hjá ASÍ segir fyrirtækið líta svo á að það starfi ekki innan íslenskrar efnahagslögsögu. „Þar af leiðandi þurfi þeir hvorki að virða kjarasamninga eða grundvallarréttindi launafólks. Þessu er Flugfreyjufélag Íslands, Alþýðusamband Íslands og raunar öll verkalýðshreyfingin á Norðurlöndunum gjörsamlega ósammála Þetta er atvinnustarfsemi sem fellur undir íslenska lögsögu og kjarasamninga og það þarf að gera kjarasamninga við fyrirtækið og því hafa þeir neitað,“ segir Magnús. Sökum þessa hafi verið boðað til vinnustöðvunar en ef af verður neyðist flugfélagið til að fella niður áætlunarferðir til og frá Íslandi. Atkvæðisrétt höfðu allir félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands. „Verkfallið er boðað með heimild í lögum númer 80/1938 með atkvæðagreiðslu allra félagsmanna í Flugfreyjufélagi Íslands, nákvæmlega til þess að þurfa ekki að taka út fyrir sviga tiltekna félagsmenn því að það setur þá í hættu á að þeim verði refsað fyrir þátttöku sína,“ segir Magnús sem segir liggja fyrir skýrar sannanir fyrir því að fyrirtækið brjóti á réttindum starfsfólks sem að stórum hluta kemur frá ríkjum í Austur Evrópu. „Það er ekki verið að virða lágmarkskjör þessara flugliða. Þeir eru á einhverjum kjörum sem að eru helmingur af því sem það á að vera samkvæmt íslenskum kjarasamningum, eru skilgreindir sem verktakar, sjálfstæðir verktakar ráðnir í gegnum starfsmannaleigur í einhverjum skattaskjólum þannig að það er ýmislegt gert til þess að koma í veg fyrir að greiða þessu fólki,“ segir Magnús. Flugfreyjufélagið boðaði einnig vinnustöðvun á í maí á síðasta ári sem Primera kærði til félagsdóms. Félagsdómur dæmdi boðaða vinnustöðvun ólögmæta með vísan til þess að engar samningaviðræður hafi farið fram fyrir milligöngu ríkissáttasemjara áður en boðað var til verkfallsins en vinnustöðvun er neyðarúrræði sem samkvæmt meginsjónarmiðum skal aðeins grípa til hafi aðrar sáttaumleitanir ekki borið árangur. Síðan þá hefur ríkissaksóknari boðað sjö fundi sem fulltrúar Primera hafa sniðgengið. Ekki er útilokað að Primera kæri aftur til félagsdóms.
Tengdar fréttir Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. 18. janúar 2018 14:44 Primera Air skrópar á sáttafundi: „Aldrei gerst í sögu embættisins“ Flugfélagið Primera Air Nordic SIA hefur ekki sent fulltrúa á fjóra boðaða sáttafundi með Flugfreyjufélagi Íslands sem ríkissáttasemjari hefur boðað til. 18. janúar 2018 06:45 Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. 24. september 2018 11:28 Flugfreyjufélagið undirbýr verkfall hjá Primera Air: Vilja stöðva félagsleg undirboð flugfélagsins á Íslandi Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt einróma að hefja nú þegar undirbúning að boðun nýs verkfalls á hendur flugfélaginu Primera Air Nordic SIA vegna starfsemi fyrirtækisins hér á landi. 24. janúar 2018 17:56 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira
Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. 18. janúar 2018 14:44
Primera Air skrópar á sáttafundi: „Aldrei gerst í sögu embættisins“ Flugfélagið Primera Air Nordic SIA hefur ekki sent fulltrúa á fjóra boðaða sáttafundi með Flugfreyjufélagi Íslands sem ríkissáttasemjari hefur boðað til. 18. janúar 2018 06:45
Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. 24. september 2018 11:28
Flugfreyjufélagið undirbýr verkfall hjá Primera Air: Vilja stöðva félagsleg undirboð flugfélagsins á Íslandi Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt einróma að hefja nú þegar undirbúning að boðun nýs verkfalls á hendur flugfélaginu Primera Air Nordic SIA vegna starfsemi fyrirtækisins hér á landi. 24. janúar 2018 17:56