Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2018 10:28 Leiðtogarnir tveir og eiginkonur þeirra á Paektu fjalli í Norður-Kóreu. Vísir/AP Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, segir að hann og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vilji lýsa yfir friði með formlegum hætti fyrir árslok. Moon mun ræða það við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á næstu dögum. Ríkin hafa í raun staðið í stríði frá árinu 1950 þegar Kóreustríðið hófst. Því lauk árið 1953 en þó einungis með vopnahléi, ekki friðarsamkomulagi. Leiðtogarnir tveir funduðu í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Meðal annars samþykkti Kim að loka helsta kjarnakljúfi Norður-Kóreu en þá einungis ef Bandaríkin láti af viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum í garð einræðisríkisins. Þá ætlar Kim að heimsækja Suður-Kóreu og ríkin munu í sameiningu sækjast eftir því að halda ólympíuleikana 2032. Moon fór yfir fund hans og Kim í sjónvarpi í Suður-Kóreu í morgun og sagði Kim vilja annan fund með Trump. Þá mun Kim hafa viljað fá Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Norður-Kóreu vegna áframhaldandi viðræðna um kjarnavopna- og eldflaugaáætlana einræðisríkisins. Þá mun Moon færa Trump persónuleg skilaboð frá Kim þegar hann fer til Bandaríkjanna í næstu viku. Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14 Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. 19. september 2018 11:30 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21 Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim 19. september 2018 08:00 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, segir að hann og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vilji lýsa yfir friði með formlegum hætti fyrir árslok. Moon mun ræða það við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á næstu dögum. Ríkin hafa í raun staðið í stríði frá árinu 1950 þegar Kóreustríðið hófst. Því lauk árið 1953 en þó einungis með vopnahléi, ekki friðarsamkomulagi. Leiðtogarnir tveir funduðu í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Meðal annars samþykkti Kim að loka helsta kjarnakljúfi Norður-Kóreu en þá einungis ef Bandaríkin láti af viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum í garð einræðisríkisins. Þá ætlar Kim að heimsækja Suður-Kóreu og ríkin munu í sameiningu sækjast eftir því að halda ólympíuleikana 2032. Moon fór yfir fund hans og Kim í sjónvarpi í Suður-Kóreu í morgun og sagði Kim vilja annan fund með Trump. Þá mun Kim hafa viljað fá Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Norður-Kóreu vegna áframhaldandi viðræðna um kjarnavopna- og eldflaugaáætlana einræðisríkisins. Þá mun Moon færa Trump persónuleg skilaboð frá Kim þegar hann fer til Bandaríkjanna í næstu viku.
Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14 Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. 19. september 2018 11:30 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21 Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim 19. september 2018 08:00 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14
Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. 19. september 2018 11:30
Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21
Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim 19. september 2018 08:00