Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 21:59 Um sjö hundruð manns innan frönsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar taka nú þátt í leitinni að Chekatt. Getty/Thomas Lohnes Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Hefur hinn grunaði verið nafngreindur og mynd birt af honum. Á sama tíma er fólk beðið um að hafa varann á þar sem maðurinn sé talinn mjög hættulegur. Lögregla lýsir eftir hinum 29 ára Chefir Chekatt og birtir af honum mynd. Hann er sagður 180 sentimetra hár, með stutt hár og mögulega skegg. Hann er með einkennandi ör á enninu. Cherif Chekatt á að hafa hrópað „Allahu Akbar“, „Guð sé mikill“, þegar hann hóf skothríðina á jólamarkaðnum á Klebertorgi í miðbænum um klukkan 20 að staðartíma í gærkvöldi. Tveir létu lífið eftir að hann hóf skothríðina. Þá er einn hinna særðu heiladauður. Alls særðust þrettán til viðbótar, margir þeirra alvarlega. Lögregla í Frakklandi hefur þekkt til Chérif Chekatt í nokkurn tímann og var vitað að hann hafði hneigst til róttækni þegar hann afplánaði dóm fyrir rán. Christophe Castaner, innanríkisráðherra Frakklands, segir að um sjö hundruð manns innan lögreglu og öryggislögreglu taki nú þátt í leitinni að Chekatt. Hans er leitað bæði í Frakklandi og Þýskalandi. Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Þýskaland Tengdar fréttir Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Hefur hinn grunaði verið nafngreindur og mynd birt af honum. Á sama tíma er fólk beðið um að hafa varann á þar sem maðurinn sé talinn mjög hættulegur. Lögregla lýsir eftir hinum 29 ára Chefir Chekatt og birtir af honum mynd. Hann er sagður 180 sentimetra hár, með stutt hár og mögulega skegg. Hann er með einkennandi ör á enninu. Cherif Chekatt á að hafa hrópað „Allahu Akbar“, „Guð sé mikill“, þegar hann hóf skothríðina á jólamarkaðnum á Klebertorgi í miðbænum um klukkan 20 að staðartíma í gærkvöldi. Tveir létu lífið eftir að hann hóf skothríðina. Þá er einn hinna særðu heiladauður. Alls særðust þrettán til viðbótar, margir þeirra alvarlega. Lögregla í Frakklandi hefur þekkt til Chérif Chekatt í nokkurn tímann og var vitað að hann hafði hneigst til róttækni þegar hann afplánaði dóm fyrir rán. Christophe Castaner, innanríkisráðherra Frakklands, segir að um sjö hundruð manns innan lögreglu og öryggislögreglu taki nú þátt í leitinni að Chekatt. Hans er leitað bæði í Frakklandi og Þýskalandi.
Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Þýskaland Tengdar fréttir Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01
Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08