Stutt í að þúsund hafi dáið vegna ebólu í Austur-Kongó Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2019 14:06 Læknar og heilbrigðisstarfsmenn í fylgd hermanna. AP/Al-hadji Kudra Maliro Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að á næstu klukkustundum muni fjöldi látinna vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó fara yfir þúsund. Faraldurinn hefur herjað á íbúa landsins í um níu mánuði en hjálparstarf og bólusetningar hafa ekki gengið nægilega vel. Öryggisástand hjálparstarfsmanna hefur ekki reynst nægilega gott og hefur gengið illa að bólusetja og huga að þeim tólf þúsund sem taldir eru hafa orðið fyrir vírusnum, þó þau séu ef til vill ekki smituð af ebólu, samkvæmt Reuters.Til marks um það var Richard Mouzoko, háttsettur læknir hjá WHO, myrtur í síðasta mánuði þegar þungvopnaðir vígamenn réðust á sjúkrahús í Austur-Kongó. Hjálparstarfsmenn hafa verið sakaði um að dreifa sjúkdómnum og hafa einhverjir þeirra flúið landið vegna ástandsins.Sjá einnig: Háttsettur starfsmaður WHO myrtur í KongóForsvarsmenn WHO fóru til Afríku á dögunum, virtu ástandið fyrir sér og ræddu leiðir til að bæta það. Í yfirlýsingu á vef WHO segir að mikilvægt sé að alþjóðasamfélagið taki höndum saman við að reyna að binda enda á faraldurinn.Einungis helmingi af þeim fjármunum sem hefur verið heitið til WHO vegna faraldursins hafa borist til stofnunarinnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, og Matshidiso Moeti, yfirmaður Afríkudeildar stofnunarinnar, segjast hafa áhyggjur af því að aukinn fjöldi smita muni valda frekari erfiðleikum á komandi misserum. Austur-Kongó Ebóla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að á næstu klukkustundum muni fjöldi látinna vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó fara yfir þúsund. Faraldurinn hefur herjað á íbúa landsins í um níu mánuði en hjálparstarf og bólusetningar hafa ekki gengið nægilega vel. Öryggisástand hjálparstarfsmanna hefur ekki reynst nægilega gott og hefur gengið illa að bólusetja og huga að þeim tólf þúsund sem taldir eru hafa orðið fyrir vírusnum, þó þau séu ef til vill ekki smituð af ebólu, samkvæmt Reuters.Til marks um það var Richard Mouzoko, háttsettur læknir hjá WHO, myrtur í síðasta mánuði þegar þungvopnaðir vígamenn réðust á sjúkrahús í Austur-Kongó. Hjálparstarfsmenn hafa verið sakaði um að dreifa sjúkdómnum og hafa einhverjir þeirra flúið landið vegna ástandsins.Sjá einnig: Háttsettur starfsmaður WHO myrtur í KongóForsvarsmenn WHO fóru til Afríku á dögunum, virtu ástandið fyrir sér og ræddu leiðir til að bæta það. Í yfirlýsingu á vef WHO segir að mikilvægt sé að alþjóðasamfélagið taki höndum saman við að reyna að binda enda á faraldurinn.Einungis helmingi af þeim fjármunum sem hefur verið heitið til WHO vegna faraldursins hafa borist til stofnunarinnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, og Matshidiso Moeti, yfirmaður Afríkudeildar stofnunarinnar, segjast hafa áhyggjur af því að aukinn fjöldi smita muni valda frekari erfiðleikum á komandi misserum.
Austur-Kongó Ebóla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira