Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2019 17:53 getty/Nicolas Economou Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“ Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“
Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Sjá meira