Landamærum Rúanda og Austur-Kongó lokað vegna ebólu Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 11:21 Heilbrigðisstarfsmaður hellir sótthreinsandi vökva á hönd konu í landamæraborginni Goma í Austur-Kongó. Landamærunum að Rúanda hefur verið lokað. Vísir/EPA Stjórnvöld í Rúanda hafa lokað landamærum sínum að Austur-Kongó vegna ebólufaraldursins sem geisar þar. Um 1.800 manns hafa látið lífið af völdum veirunnar, þar á meðal tveir í landamæraborginni Goma í síðasta mánuði. Ákvörðunin um að loka landamærunum gengur þvert gegn ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) sem lagðist gegn því að ríki reyndu að halda veirunni í skefjum með því að takmarka ferðir fólks eða viðskipti, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa forseta Austur-Kongó segir að um einhliða ákvörðun stjórnvalda í Rúanda hafi verið að ræða. Stjórnvöld í Austur-Kongó harmi hana. Ebólufaraldurinn er sá skæðasti í sögu Austur-Kongó. Að minnsta kosti 2.700 manns hafa smitast í héruðunum Norður-Kivu og Ituri. Goma er höfuðborg Norður-Kivu og um tvær milljónir manna búa þar. Mikil samgangur er á milli Goma og borgarinnar Gisenyi í Rúanda hinum megin við landamærin. Það hefur vakið áhyggjur um að veiran gæti borist til Rúanda. Engin tilfelli hafa verið staðfest þar ennþá en yfirvöld hafa komið upp meðferðastöðum og einangrunarmiðstöðvum til öryggis. Austur-Kongó Ebóla Rúanda Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir bregst við vegna ebólufaraldurs í Austur-Kongó Sóttvarnalæknir mun á næstu vikum ljúka við að endurskoða og uppfæra viðbragðsáætlanir og leiðbeiningar frá 2015 til viðbragðsaðila og almennings vegna ebólusjúkdómsins. 18. júlí 2019 14:15 Staðfesta annað tilfelli ebólu í milljónaborg í Austur-Kongó Annað tilfelli ebólu hefur verið staðfest í borginni Goma í Austur-Kongó. 30. júlí 2019 23:29 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Stjórnvöld í Rúanda hafa lokað landamærum sínum að Austur-Kongó vegna ebólufaraldursins sem geisar þar. Um 1.800 manns hafa látið lífið af völdum veirunnar, þar á meðal tveir í landamæraborginni Goma í síðasta mánuði. Ákvörðunin um að loka landamærunum gengur þvert gegn ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) sem lagðist gegn því að ríki reyndu að halda veirunni í skefjum með því að takmarka ferðir fólks eða viðskipti, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa forseta Austur-Kongó segir að um einhliða ákvörðun stjórnvalda í Rúanda hafi verið að ræða. Stjórnvöld í Austur-Kongó harmi hana. Ebólufaraldurinn er sá skæðasti í sögu Austur-Kongó. Að minnsta kosti 2.700 manns hafa smitast í héruðunum Norður-Kivu og Ituri. Goma er höfuðborg Norður-Kivu og um tvær milljónir manna búa þar. Mikil samgangur er á milli Goma og borgarinnar Gisenyi í Rúanda hinum megin við landamærin. Það hefur vakið áhyggjur um að veiran gæti borist til Rúanda. Engin tilfelli hafa verið staðfest þar ennþá en yfirvöld hafa komið upp meðferðastöðum og einangrunarmiðstöðvum til öryggis.
Austur-Kongó Ebóla Rúanda Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir bregst við vegna ebólufaraldurs í Austur-Kongó Sóttvarnalæknir mun á næstu vikum ljúka við að endurskoða og uppfæra viðbragðsáætlanir og leiðbeiningar frá 2015 til viðbragðsaðila og almennings vegna ebólusjúkdómsins. 18. júlí 2019 14:15 Staðfesta annað tilfelli ebólu í milljónaborg í Austur-Kongó Annað tilfelli ebólu hefur verið staðfest í borginni Goma í Austur-Kongó. 30. júlí 2019 23:29 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Sóttvarnalæknir bregst við vegna ebólufaraldurs í Austur-Kongó Sóttvarnalæknir mun á næstu vikum ljúka við að endurskoða og uppfæra viðbragðsáætlanir og leiðbeiningar frá 2015 til viðbragðsaðila og almennings vegna ebólusjúkdómsins. 18. júlí 2019 14:15
Staðfesta annað tilfelli ebólu í milljónaborg í Austur-Kongó Annað tilfelli ebólu hefur verið staðfest í borginni Goma í Austur-Kongó. 30. júlí 2019 23:29