Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 11:16 epa/MASSIMO PERCOSSI Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Skipuleggjendur hlaupsins staðfestu þetta á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað þegar stormur reið yfir á meðan 120 kílómetra Südtirol Ultra Skyrace hlaupið, sem var nú haldið í sjöunda skipti, stóð yfir í Bolzano á Ítalíu. Hlaupið er yfir Dolomite fjöllin, samkvæmt Runners World. Í Facebook færslu skrifa skipuleggjendur hlaupsins að konan, sem var 44 ára gömul, hafi orðið fyrir eldingu klukkan korter yfir sjö, eftir hádegi, að staðartíma, nærri Lago di San Pancrazio vatninu á Ítalíu. Konan hefur enn ekki verið nafngreind. Hlaupinu hafði verið aflýst þrjátíu mínútum en slysið varð vegna veðurs og voru skipuleggjendur að stöðva keppendur við hjálpar stöðvar sem voru staðsettar við hlaupaleiðina. Konan var enn ekki komin að annarri hjálparstöð og hafði því ekki verið látin vita af aflýsingunni. „Um þrjátíu mínútum áður en slysið átti sér stað var keppnin stöðvuð vegna veðurs og héldu hlaupararnir fyrir í Antran, Rifugio Punta Cervina og Rifugio Kesselberg,“ stóð í tilkynningu Südtirol Ultra Skyrace á Facebook síðu þess. „Sumir íþróttamannanna voru á leiðinni á milli þessara stöðva og ekki var hægt að ná til þeirra. Meðal þeirra var norski hlauparinn,“ var bætt við. „Hlauparar sem urðu vitni að atvikinu hringdu í neyðarþjónustu. Flogið var með konuna í þyrlu í nærliggjandi sjúkrahús en hún lifði ekki af. „Eftir að hafa hlotið fyrstu hjálp var flogið með slasaða íþróttamanninn til sjúkrahúss í Bolzano í sjúkraþyrlunni Pelikan I, þar sem hún lést af sárum sínum,“ útskýrði Südtirol Ultra Skyrace í færslu sinni. Þeir sem lifa eldingu af fá í mörgum tilvikum hjartaáfall, alvarlega bruna, heyrnarleysi og taugaskaða sem getur leitt til persónuleikabreytinga, skapsveifla og minnisleysis. Ítalía Noregur Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira
Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. Skipuleggjendur hlaupsins staðfestu þetta á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað þegar stormur reið yfir á meðan 120 kílómetra Südtirol Ultra Skyrace hlaupið, sem var nú haldið í sjöunda skipti, stóð yfir í Bolzano á Ítalíu. Hlaupið er yfir Dolomite fjöllin, samkvæmt Runners World. Í Facebook færslu skrifa skipuleggjendur hlaupsins að konan, sem var 44 ára gömul, hafi orðið fyrir eldingu klukkan korter yfir sjö, eftir hádegi, að staðartíma, nærri Lago di San Pancrazio vatninu á Ítalíu. Konan hefur enn ekki verið nafngreind. Hlaupinu hafði verið aflýst þrjátíu mínútum en slysið varð vegna veðurs og voru skipuleggjendur að stöðva keppendur við hjálpar stöðvar sem voru staðsettar við hlaupaleiðina. Konan var enn ekki komin að annarri hjálparstöð og hafði því ekki verið látin vita af aflýsingunni. „Um þrjátíu mínútum áður en slysið átti sér stað var keppnin stöðvuð vegna veðurs og héldu hlaupararnir fyrir í Antran, Rifugio Punta Cervina og Rifugio Kesselberg,“ stóð í tilkynningu Südtirol Ultra Skyrace á Facebook síðu þess. „Sumir íþróttamannanna voru á leiðinni á milli þessara stöðva og ekki var hægt að ná til þeirra. Meðal þeirra var norski hlauparinn,“ var bætt við. „Hlauparar sem urðu vitni að atvikinu hringdu í neyðarþjónustu. Flogið var með konuna í þyrlu í nærliggjandi sjúkrahús en hún lifði ekki af. „Eftir að hafa hlotið fyrstu hjálp var flogið með slasaða íþróttamanninn til sjúkrahúss í Bolzano í sjúkraþyrlunni Pelikan I, þar sem hún lést af sárum sínum,“ útskýrði Südtirol Ultra Skyrace í færslu sinni. Þeir sem lifa eldingu af fá í mörgum tilvikum hjartaáfall, alvarlega bruna, heyrnarleysi og taugaskaða sem getur leitt til persónuleikabreytinga, skapsveifla og minnisleysis.
Ítalía Noregur Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira