Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 11:00 Létt yfir Norðmanninum á fundi gærdagsins. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. Ian Wright, fyrrum markahrókur og nú spekingur BBC, sagði í gær að það væri að hluta til Norðmanninum að kenna að Rashford væri nú frá í nokkra mánuði. Rashford meiddist í leiknum gegn Wolves í síðustu viku eftir að hafa komið inn á sem varamaður og verður nú frá í einhvern tíma. „Ég hef aldrei sett sjálfan mig fram fyrir liðið. Liðið og félagið gengur fyrir allt annað,“ voru fyrstu svör Solskjær við spurningu um gagnrýni right. „Við erum með leikmennina á hverjum degi og það eru fullt af hlutum sem Ian Wright veit ekkert um. Þetta (meiðsli Rashford) er bara einn af óheppilegum hlutum sem gerast.“ „Marcus hefur verið smá slæmur síðan í leiknum gegn Burnley 28. desember og við höfum sett hann í skanna og kannað hann. Það hafa ekki verið nein meiðsli.“ Ole Gunnar Solskjaer hits back at Ian Wright over criticism surrounding Marcus Rashford's treatment https://t.co/g6pgGGsYOi— MailOnline Sport (@MailSport) January 21, 2020 „Hann var staðfastur á því að ef það þyrfti hann þá gæti hann spilað að minnsta kosti hálftíma gegn Wolves því hann vildi fara áfram í enska bikarnum.“ „Það er það sem þú gerir þegar þú spilar fyrir Manchester United. Í hvert einasta skipti sem þú spilar þá gefuru allt þitt. Ég get ekki stýrt hverjum einasta leikmanni,“ sagði Solskjær. Solskjær staðfesti svo að lokum að Rashford yrði frá í nokkra mánuði en United mætir Burnley á heimavelli í kvöld. Ole Gunnar Solskjaer gives no guarantees Marcus Rashford will return this season https://t.co/9blTFVo352#mufc— Indy Football (@IndyFootball) January 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. Ian Wright, fyrrum markahrókur og nú spekingur BBC, sagði í gær að það væri að hluta til Norðmanninum að kenna að Rashford væri nú frá í nokkra mánuði. Rashford meiddist í leiknum gegn Wolves í síðustu viku eftir að hafa komið inn á sem varamaður og verður nú frá í einhvern tíma. „Ég hef aldrei sett sjálfan mig fram fyrir liðið. Liðið og félagið gengur fyrir allt annað,“ voru fyrstu svör Solskjær við spurningu um gagnrýni right. „Við erum með leikmennina á hverjum degi og það eru fullt af hlutum sem Ian Wright veit ekkert um. Þetta (meiðsli Rashford) er bara einn af óheppilegum hlutum sem gerast.“ „Marcus hefur verið smá slæmur síðan í leiknum gegn Burnley 28. desember og við höfum sett hann í skanna og kannað hann. Það hafa ekki verið nein meiðsli.“ Ole Gunnar Solskjaer hits back at Ian Wright over criticism surrounding Marcus Rashford's treatment https://t.co/g6pgGGsYOi— MailOnline Sport (@MailSport) January 21, 2020 „Hann var staðfastur á því að ef það þyrfti hann þá gæti hann spilað að minnsta kosti hálftíma gegn Wolves því hann vildi fara áfram í enska bikarnum.“ „Það er það sem þú gerir þegar þú spilar fyrir Manchester United. Í hvert einasta skipti sem þú spilar þá gefuru allt þitt. Ég get ekki stýrt hverjum einasta leikmanni,“ sagði Solskjær. Solskjær staðfesti svo að lokum að Rashford yrði frá í nokkra mánuði en United mætir Burnley á heimavelli í kvöld. Ole Gunnar Solskjaer gives no guarantees Marcus Rashford will return this season https://t.co/9blTFVo352#mufc— Indy Football (@IndyFootball) January 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Sjá meira
Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00