Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2020 11:01 Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. AP/Susan Walsh Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Hann sendi liðinu hamingjuóskir fyrir góðan leik og sagði þá í forsvari fyrir hið góða ríki Kansas og öll Bandaríkin. Gallinn er að Kansas City er í Missouri, þó borgirnar séu í raun tvær, sitthvoru megin við landamæri ríkjanna, og Chiefs spila í Missouri. Hefur forsetinn verið gagnrýndur harðlega fyrir skort á landafræðikunnáttu. Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. Fjölmargir tóku þó eftir mistökunum. Þeirra á meðal var Claire McCaskill, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður Missouri. Hún birti mynd af tísti Trump með textanum: „Það er Missouri, helbera fíflið þitt.“ Samkvæmt fjölmiðlum ytra er mikil samkeppni á milli borganna tveggja og íbúa þeirra. It's Missouri you stone cold idiot. pic.twitter.com/O1cAAOFsJ6— Claire McCaskill (@clairecmc) February 3, 2020 Bandaríkin Donald Trump NFL Ofurskálin Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Hann sendi liðinu hamingjuóskir fyrir góðan leik og sagði þá í forsvari fyrir hið góða ríki Kansas og öll Bandaríkin. Gallinn er að Kansas City er í Missouri, þó borgirnar séu í raun tvær, sitthvoru megin við landamæri ríkjanna, og Chiefs spila í Missouri. Hefur forsetinn verið gagnrýndur harðlega fyrir skort á landafræðikunnáttu. Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. Fjölmargir tóku þó eftir mistökunum. Þeirra á meðal var Claire McCaskill, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður Missouri. Hún birti mynd af tísti Trump með textanum: „Það er Missouri, helbera fíflið þitt.“ Samkvæmt fjölmiðlum ytra er mikil samkeppni á milli borganna tveggja og íbúa þeirra. It's Missouri you stone cold idiot. pic.twitter.com/O1cAAOFsJ6— Claire McCaskill (@clairecmc) February 3, 2020
Bandaríkin Donald Trump NFL Ofurskálin Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira