Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. október 2020 08:13 Heibrigðisráðherrann Jens Spahn var á meðal þeirra tíu þúsund Þjóðverja sem greindust með Covid-19 í gær. Keuenhof - Pool/Getty Images Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira