26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2021 21:19 Pétur Theódór, til hægri, skoraði fyrir bæði lið í dag. Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira