Xi og Kim heita nánari samvinnu Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 23:14 Kim Jong Un og Xi Jinping, leiðtogar Norður-Kóreu og Kína, árið 2018. EPA/KCNA Xi Jinping og Kim Jong Un, ráðendur Kína og Norður-Kóreu, hafa heitið því að auka samvinnu ríkjanna. Það gerðu þeir í skilaboðum sem þeir sendu hvorum öðrum á dögunum. Í skilaboðum til Xi sagði Kim að náið samband Norður-Kóreu og Kína væri nauðsynlegt í ljósi óvinveittra erlendra afla. Í skilaboðum Xi til Kim sagði forsetinn að samvinna ríkjanna myndu ná nýjum hæðum. Þetta kemur fram í fréttaflutningi KCNA, opinberrar fréttaveitu Norður-Kóreu, en þar er meðal annars haft eftir Kim að „óvinveitt öfl“, sem eru væntanlega Bandaríkin, séu orðin örvæntingarfull í aðgerðum sínum. Sextíu ár eru liðin frá því að Norður-Kórea og Kína skrifuðu undir vináttusáttmála. Kína er svo gott sem eini viðskiptafélagi Norður-Kóreu og hefur veitt ríkinu einangraða mikla aðstoð í gegnum árin. Viðskiptaþvinganir og refsiaðgerðir vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlana Norður-Kóreu hafa gert ríkið enn háðara Kína. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fjölluðu báðir leiðtogarnir um gott samband ríkjanna í sextíu ár. Viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna strönduðu í forsetatíð Donalds Trump og hafa ekki haldið áfram eftir að Joe Biden tók við embætti. Þá er sömuleiðis talið mögulegt að Covid-19 sé í útbreiðslu í Norður-Kóreu, þrátt fyrir að ríkisstjórn Kim segir engan hafa greinst smitaðan þar. Þegar faraldur nýju kórónuveirunnar hófst lokaði Kim landamærum Norður-Kóreu og Kína og hefur sú lokun komið verulega niður á hagkerfi Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir og náttúruhamfarir hafa gert það sömuleiðis og er talið að hungursneyð geysi í landinu. Kína Norður-Kórea Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Í skilaboðum Xi til Kim sagði forsetinn að samvinna ríkjanna myndu ná nýjum hæðum. Þetta kemur fram í fréttaflutningi KCNA, opinberrar fréttaveitu Norður-Kóreu, en þar er meðal annars haft eftir Kim að „óvinveitt öfl“, sem eru væntanlega Bandaríkin, séu orðin örvæntingarfull í aðgerðum sínum. Sextíu ár eru liðin frá því að Norður-Kórea og Kína skrifuðu undir vináttusáttmála. Kína er svo gott sem eini viðskiptafélagi Norður-Kóreu og hefur veitt ríkinu einangraða mikla aðstoð í gegnum árin. Viðskiptaþvinganir og refsiaðgerðir vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlana Norður-Kóreu hafa gert ríkið enn háðara Kína. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fjölluðu báðir leiðtogarnir um gott samband ríkjanna í sextíu ár. Viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna strönduðu í forsetatíð Donalds Trump og hafa ekki haldið áfram eftir að Joe Biden tók við embætti. Þá er sömuleiðis talið mögulegt að Covid-19 sé í útbreiðslu í Norður-Kóreu, þrátt fyrir að ríkisstjórn Kim segir engan hafa greinst smitaðan þar. Þegar faraldur nýju kórónuveirunnar hófst lokaði Kim landamærum Norður-Kóreu og Kína og hefur sú lokun komið verulega niður á hagkerfi Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir og náttúruhamfarir hafa gert það sömuleiðis og er talið að hungursneyð geysi í landinu.
Kína Norður-Kórea Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira