Kolaskortur og rafmagnsleysi Kína Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2021 11:32 Stór hluti orku í Kína er framleiddur með því að brenna kol. AP/Olivia Zhang Verksmiðjum hefur verið lokað vegna orkuskorts í Kína sem hefur einnig náð til heimila í norðausturhluta landsins. Meðal annars hefur verksmiðjum fyrirtækja eins og Apple og Tesla verið lokað en orkuskorturinn hefur meðal annars verið rakinn til skorts á kolum. Sá skortur, auk mikillar eftirspurnar og hertra reglugerða varðandi losun gróðurhúsalofttegunda hefur leitt til mikillar verðaukningar. Í frétt Reuters segir að ráðamenn hafi byrjað að takmarka notkun rafmagns á háannatíma í norðausturhluta landsins í síðustu viku. Íbúar borgarinnar Changchun hafa sagt fjölmiðlum í Kína að síðan þá hafi rafmagnsleysið orðið verra. BBC segir að í yfirlýsingu frá einu orkufyrirtæki á svæðinu hafi því verið haldið fram að þetta ástand myndi vara til næsta vors og að rafmagnsleysi yrði brátt reglulegt. Sú yfirlýsing var þó fjarlægð af netinu. Þá hafa borist fregnir af því að 23 starfsmenn verksmiðju í Liaoning hafi verið fluttir á sjúkrahús vegna eitrunar, eftir að lofthreinsibúnaður þeirra hætti að virka. Sömuleiðis hafa borist fregnir af því að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir að það kveikti elda í illa loftræstum herbergjum til að halda á sér hita. Þá hafi íbúar háhýsa neyðst til að nota stiga til að komast heim til sín þar sem lyftur hafi ekki virkað vegna rafmagnsleysis. BBC vitnar einnig í myndbönd og færslur af samfélagsmiðlum í Kína sem sýni að slökkt hafi verið á götulýsingu í Shenyang. Orkustofnun Kína hefur skipað kola og jarðgass-fyrirtækjum að tryggja að nægjanlegar birgðir verði til fyrir veturinn svo hægt verði að kynda heimili á svæðinu. Kína Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Sjá meira
Sá skortur, auk mikillar eftirspurnar og hertra reglugerða varðandi losun gróðurhúsalofttegunda hefur leitt til mikillar verðaukningar. Í frétt Reuters segir að ráðamenn hafi byrjað að takmarka notkun rafmagns á háannatíma í norðausturhluta landsins í síðustu viku. Íbúar borgarinnar Changchun hafa sagt fjölmiðlum í Kína að síðan þá hafi rafmagnsleysið orðið verra. BBC segir að í yfirlýsingu frá einu orkufyrirtæki á svæðinu hafi því verið haldið fram að þetta ástand myndi vara til næsta vors og að rafmagnsleysi yrði brátt reglulegt. Sú yfirlýsing var þó fjarlægð af netinu. Þá hafa borist fregnir af því að 23 starfsmenn verksmiðju í Liaoning hafi verið fluttir á sjúkrahús vegna eitrunar, eftir að lofthreinsibúnaður þeirra hætti að virka. Sömuleiðis hafa borist fregnir af því að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir að það kveikti elda í illa loftræstum herbergjum til að halda á sér hita. Þá hafi íbúar háhýsa neyðst til að nota stiga til að komast heim til sín þar sem lyftur hafi ekki virkað vegna rafmagnsleysis. BBC vitnar einnig í myndbönd og færslur af samfélagsmiðlum í Kína sem sýni að slökkt hafi verið á götulýsingu í Shenyang. Orkustofnun Kína hefur skipað kola og jarðgass-fyrirtækjum að tryggja að nægjanlegar birgðir verði til fyrir veturinn svo hægt verði að kynda heimili á svæðinu.
Kína Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Sjá meira