Lúkasjenka óskar eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. nóvember 2021 10:33 Lúkasjenka (t.v.) og Pútín eru bandamenn miklir. Mikhail Svetlov/Getty Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, hefur óskað eftir því að fá lánaðar sprengjuflugvélar, sem geti borið kjarnorkuvopn, frá Rússum. Samkvæmt talsmanni Kreml er Vladímír Pútín, forseti Rússlands, í stöðugu sambandi við Lúkasjenka vegna ástandsins á landamærunum. Spennan vegna ástandsins á landamærum Hvíta-Rússlands að Póllandi, Litháen og Lettlandi hefur farið vaxandi síðustu daga og vikur. Svo virðist sem Hvítrússar séu að vígbúast á landamærunum en samkvæmt uppfærslum Liveuamap á Twitter hefur Lúkasjenka kallað eftir því að landamæraverðir vígbúist. Undanfarnar vikur hafa flóttamenn og farendur safnast saman við landamærin Hvíta-Rússlands megin en Evrópusambandið hefur sakað Lúkasjenka um að stefna fólkinu þangað í pólitískum tilgangi. Flestir flóttamannanna eru ungir karlmenn frá Mið-Asíu og Mið-Austurlöndum en í hópnum, sem telur þúsundir manna, eru einnig konur og börn. Haft er eftir Lúkasjenka að verið sé að flytja vopn og skotfæri að landamærunum við Donbas. Þar séu hópar Kúrda, sem að sögn Lúkasjenka eru miklir stríðsmenn. Leiða má að því líkum að Lúkasjenka vilji nýta sér stöðu þessara flóttamanna í þeim tilgangi að vígbúa þá og beita þeim gegn landamæravörðum Póllands. Belarusian state media BELTA now quoting Lukashenka. He said that ammunition and weapons coming to camp on the border from Donbas. "And there are Kurds. And Kurds are warriors. Any provocation - we will have military conflict" pic.twitter.com/RaHZCGXwSe— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Ef okkur verður ógnað mun koma til átaka,“ er haft eftir Lúkasjenka úr beinni útsendingu ríkissjónvarps Hvíta-Rússlands. Lukashenka said that he asked Russia for help to secure the borders of the Union State https://t.co/zGDbdxi6VK #Belarus— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Hundruð flóttamanna gerðu tilraun til að komast yfir landamærin að Póllandi í gær og eru þeir sagðir hafa veist að landamæravörðum. Ástandið er því mjög eldfimt. Þá er Lúkasjenka sagður hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússum, en þeir Pútín séu í stöðugu sambandi. Intelligence-gathering plane? https://t.co/Z4R2NzX0mu— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Já, við viljum sprengjuflugvélar. Sem geta flutt kjarnorkuvopn. En við höfum ekki annarra kosta völ. Við verðum að fylgjast með því hvað þeir eru að gera hinum megin við landamærin.“ Þá greindi Liveuamap frá því fyrir stuttu að Varnarmálaráðuneyti Hvíta-Rússlands hafi birt ljósmynd af rússneskri Blackjack sprengjuflugvél á sveimi yfir landinu. Myndin var sögð hafa verið tekin í dag en Liveuamap hefur nú greint frá því að myndin hafi líklega verið tekin við hernaðaræfingu í september í fyrra. Picture is likely from a drill in September 2020https://t.co/Fw5tttYfn9— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Ryhor Azaronak, einn helsti áróðursmeistari Hvíta-Rússlands, kom þá fram í ríkissjónvarpinu í morgun og ógnaði Póllandi og Litháen. Sagði hann mannúðarkrísuna sem hafi myndast á landamærunum á ábyrgð Pólverja. Hótaði hann því jafnframt að stríð væri yfirvofandi og sagði hvítrússneska herinn ætla að drekkja flóttamönnum frá Eystrasaltsríkjunum í Eystrasaltinu. Top Belarusian propagandist Ryhor Azaronak in prime time show with multiple racial slurs threatens Poland and Lithuania with war, destroy Warsaw and push people from Baltic countries as refugees into Baltic Sea https://t.co/Qus57ftL9V pic.twitter.com/hEfQcS8upd via @nexta_tv— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Hvíta-Rússland Evrópusambandið Pólland Rússland Hernaður Tengdar fréttir Tveir hópar farenda fóru yfir landamæri Póllands í nótt Tveim hópum farenda tókst að komast frá Hvíta-Rússlandi og yfir til Póllands í nótt. Allir eru þeir nú í haldi landamæravarða í Póllandi. 10. nóvember 2021 11:03 Sakar „höfuðpaur í Moskvu“ um að standa að baki flóttamannakrísunni Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur sakað Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að vera á bak við flóttamannakrísuna sem hefur myndast á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. 9. nóvember 2021 23:15 ESB segir Lúkasjenka haga sér eins og glæpamaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, um að laða flótta- og farandfólk til landsins og nota það í pólitískum tilgangi. Hegðun hans sé ómannúðleg og glæpsamleg. 9. nóvember 2021 15:45 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Sjá meira
Spennan vegna ástandsins á landamærum Hvíta-Rússlands að Póllandi, Litháen og Lettlandi hefur farið vaxandi síðustu daga og vikur. Svo virðist sem Hvítrússar séu að vígbúast á landamærunum en samkvæmt uppfærslum Liveuamap á Twitter hefur Lúkasjenka kallað eftir því að landamæraverðir vígbúist. Undanfarnar vikur hafa flóttamenn og farendur safnast saman við landamærin Hvíta-Rússlands megin en Evrópusambandið hefur sakað Lúkasjenka um að stefna fólkinu þangað í pólitískum tilgangi. Flestir flóttamannanna eru ungir karlmenn frá Mið-Asíu og Mið-Austurlöndum en í hópnum, sem telur þúsundir manna, eru einnig konur og börn. Haft er eftir Lúkasjenka að verið sé að flytja vopn og skotfæri að landamærunum við Donbas. Þar séu hópar Kúrda, sem að sögn Lúkasjenka eru miklir stríðsmenn. Leiða má að því líkum að Lúkasjenka vilji nýta sér stöðu þessara flóttamanna í þeim tilgangi að vígbúa þá og beita þeim gegn landamæravörðum Póllands. Belarusian state media BELTA now quoting Lukashenka. He said that ammunition and weapons coming to camp on the border from Donbas. "And there are Kurds. And Kurds are warriors. Any provocation - we will have military conflict" pic.twitter.com/RaHZCGXwSe— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Ef okkur verður ógnað mun koma til átaka,“ er haft eftir Lúkasjenka úr beinni útsendingu ríkissjónvarps Hvíta-Rússlands. Lukashenka said that he asked Russia for help to secure the borders of the Union State https://t.co/zGDbdxi6VK #Belarus— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Hundruð flóttamanna gerðu tilraun til að komast yfir landamærin að Póllandi í gær og eru þeir sagðir hafa veist að landamæravörðum. Ástandið er því mjög eldfimt. Þá er Lúkasjenka sagður hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússum, en þeir Pútín séu í stöðugu sambandi. Intelligence-gathering plane? https://t.co/Z4R2NzX0mu— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 „Já, við viljum sprengjuflugvélar. Sem geta flutt kjarnorkuvopn. En við höfum ekki annarra kosta völ. Við verðum að fylgjast með því hvað þeir eru að gera hinum megin við landamærin.“ Þá greindi Liveuamap frá því fyrir stuttu að Varnarmálaráðuneyti Hvíta-Rússlands hafi birt ljósmynd af rússneskri Blackjack sprengjuflugvél á sveimi yfir landinu. Myndin var sögð hafa verið tekin í dag en Liveuamap hefur nú greint frá því að myndin hafi líklega verið tekin við hernaðaræfingu í september í fyrra. Picture is likely from a drill in September 2020https://t.co/Fw5tttYfn9— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021 Ryhor Azaronak, einn helsti áróðursmeistari Hvíta-Rússlands, kom þá fram í ríkissjónvarpinu í morgun og ógnaði Póllandi og Litháen. Sagði hann mannúðarkrísuna sem hafi myndast á landamærunum á ábyrgð Pólverja. Hótaði hann því jafnframt að stríð væri yfirvofandi og sagði hvítrússneska herinn ætla að drekkja flóttamönnum frá Eystrasaltsríkjunum í Eystrasaltinu. Top Belarusian propagandist Ryhor Azaronak in prime time show with multiple racial slurs threatens Poland and Lithuania with war, destroy Warsaw and push people from Baltic countries as refugees into Baltic Sea https://t.co/Qus57ftL9V pic.twitter.com/hEfQcS8upd via @nexta_tv— Liveuamap (@Liveuamap) November 11, 2021
Hvíta-Rússland Evrópusambandið Pólland Rússland Hernaður Tengdar fréttir Tveir hópar farenda fóru yfir landamæri Póllands í nótt Tveim hópum farenda tókst að komast frá Hvíta-Rússlandi og yfir til Póllands í nótt. Allir eru þeir nú í haldi landamæravarða í Póllandi. 10. nóvember 2021 11:03 Sakar „höfuðpaur í Moskvu“ um að standa að baki flóttamannakrísunni Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur sakað Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að vera á bak við flóttamannakrísuna sem hefur myndast á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. 9. nóvember 2021 23:15 ESB segir Lúkasjenka haga sér eins og glæpamaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, um að laða flótta- og farandfólk til landsins og nota það í pólitískum tilgangi. Hegðun hans sé ómannúðleg og glæpsamleg. 9. nóvember 2021 15:45 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Sjá meira
Tveir hópar farenda fóru yfir landamæri Póllands í nótt Tveim hópum farenda tókst að komast frá Hvíta-Rússlandi og yfir til Póllands í nótt. Allir eru þeir nú í haldi landamæravarða í Póllandi. 10. nóvember 2021 11:03
Sakar „höfuðpaur í Moskvu“ um að standa að baki flóttamannakrísunni Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur sakað Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að vera á bak við flóttamannakrísuna sem hefur myndast á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. 9. nóvember 2021 23:15
ESB segir Lúkasjenka haga sér eins og glæpamaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, um að laða flótta- og farandfólk til landsins og nota það í pólitískum tilgangi. Hegðun hans sé ómannúðleg og glæpsamleg. 9. nóvember 2021 15:45