Ein elsta íslenska álftin felld í Wales Bjarki Sigurðsson skrifar 10. maí 2022 19:37 Álftin var 29 ára þegar dýralæknar þurftu að aflífa hana. RSPCA Cymru Í byrjun apríl fannst tæplega þrítug íslensk álft í Pembroke-héraði í Wales. Álftin var særð og þurftu dýraverndunarsamtök að fella hana. ITV greinir frá þessu og fjallaði DV um málið fyrr í kvöld. Flestar íslenskar álftir dvelja í Bretlandi yfir veturinn og var álftin hluti af hóp sem líklegast var á leiðinni aftur til Íslands. Þegar hún fannst fyrir neðan raflínur var hópurinn enn á sveimi yfir henni. Álftin var færð á Tinker‘s Hill Bird of Prey & Swan Resque Centre í Amroth þar sem hún gekkst undir skoðun. Röntgenmyndir sýndu að álftin væri með brotin rifbein og brotinn hrygg. Álftin var fyrst merkt af íslenskum vísindamönnum árið 1996 þegar hún var þriggja ára gömul. Elsta íslenska álftin er talin hafa náð 30 ára aldri, einu ári meira en hún sem fannst í Wales. Meðal líftími íslensku álftarinnar er einungis 9 ár. Merkingin sem gaf upp aldur álftarinnar.RSPCA Cymru Samkvæmt Fuglavefnum eru verpa 6.000 álftapör hér að staðaldri og eru fuglarnir 34.000 talsins að hausti til. Fuglar Wales Dýr Bretland Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
ITV greinir frá þessu og fjallaði DV um málið fyrr í kvöld. Flestar íslenskar álftir dvelja í Bretlandi yfir veturinn og var álftin hluti af hóp sem líklegast var á leiðinni aftur til Íslands. Þegar hún fannst fyrir neðan raflínur var hópurinn enn á sveimi yfir henni. Álftin var færð á Tinker‘s Hill Bird of Prey & Swan Resque Centre í Amroth þar sem hún gekkst undir skoðun. Röntgenmyndir sýndu að álftin væri með brotin rifbein og brotinn hrygg. Álftin var fyrst merkt af íslenskum vísindamönnum árið 1996 þegar hún var þriggja ára gömul. Elsta íslenska álftin er talin hafa náð 30 ára aldri, einu ári meira en hún sem fannst í Wales. Meðal líftími íslensku álftarinnar er einungis 9 ár. Merkingin sem gaf upp aldur álftarinnar.RSPCA Cymru Samkvæmt Fuglavefnum eru verpa 6.000 álftapör hér að staðaldri og eru fuglarnir 34.000 talsins að hausti til.
Fuglar Wales Dýr Bretland Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira