Kínverjar æfir yfir heimsókn Pelosi til Taívan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2022 07:57 Pelosi er væntanleg til Taívan í dag. AP/J. Scott Applewhite Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar bandaríska þingsins, er væntanleg til Taívan í dag. Kínversk stjórnvöld hafa brugðist illa við fyrirhugaðri heimsókn og sendiherra Kína í Bandaríkjunum meðal annars sagt að Kínverjar muni ekki sitja aðgerðalausir hjá. Fyrrverandi sendiherra Kína á Bretlandseyjum segir að heimsókn Pelosi sé óboðlegt inngrip í innanríkismál landsins og aðför gegn meginreglunni um eitt sameinað Kína. Kínverjar eru sagðir hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað við óformleg landamæri Kína og Taívan vegna heimsóknarinnar. Sjálfir hafa Bandaríkjamenn sagt óþarfa að gera heimsókn Pelosi að uppákomu. U.S. House Speaker Nancy Pelosi has the right to visit Taiwan, the White House said, adding that China appeared prepared to respond in coming days, possibly with military provocations https://t.co/LBjxC4msSs pic.twitter.com/4y4gu8yKno— Reuters (@Reuters) August 2, 2022 Og þessu tengt en Antóníó Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðasamfélagið einu röngu skrefi frá gjöreyðingu af völdum kjarnorkustyrjaldar. Vísaði hann meðal annars til átakanna í Úkraínu og spennu á Kóreuskaganum og í Mið-Austurlöndum. Sagði Guterres einfaldan misskilning gætu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér og að ríki heims stæðu frammi fyrir áhættu sem hefði ekki verið jafn mikil frá tímum Kalda stríðsins. Guterres sagði menn í raun hafa verið heppna hingað til en heppni væri ekki eitthvað til að byggja á. Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Fyrrverandi sendiherra Kína á Bretlandseyjum segir að heimsókn Pelosi sé óboðlegt inngrip í innanríkismál landsins og aðför gegn meginreglunni um eitt sameinað Kína. Kínverjar eru sagðir hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað við óformleg landamæri Kína og Taívan vegna heimsóknarinnar. Sjálfir hafa Bandaríkjamenn sagt óþarfa að gera heimsókn Pelosi að uppákomu. U.S. House Speaker Nancy Pelosi has the right to visit Taiwan, the White House said, adding that China appeared prepared to respond in coming days, possibly with military provocations https://t.co/LBjxC4msSs pic.twitter.com/4y4gu8yKno— Reuters (@Reuters) August 2, 2022 Og þessu tengt en Antóníó Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðasamfélagið einu röngu skrefi frá gjöreyðingu af völdum kjarnorkustyrjaldar. Vísaði hann meðal annars til átakanna í Úkraínu og spennu á Kóreuskaganum og í Mið-Austurlöndum. Sagði Guterres einfaldan misskilning gætu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér og að ríki heims stæðu frammi fyrir áhættu sem hefði ekki verið jafn mikil frá tímum Kalda stríðsins. Guterres sagði menn í raun hafa verið heppna hingað til en heppni væri ekki eitthvað til að byggja á.
Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira