Ekkert lát á ógnandi heræfingum Kínverja í kringum Taívan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2022 07:23 Her eyríkisins Taívan er í viðbragðsstöðu vegna æfinganna. Getty Kínverjar tilkynntu í morgun að þeir hefðu framlengt heræfingar sínar í kringum Taívan. Æfingarnar hafa truflað flutninga og flugsamgöngur síðustu daga ásamt því að auka á áhyggjur manna af því að Kínverjar hafi í hyggju að ráðast inn í landið. Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum. Taívan Kína Hernaður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira