Kínverjar hættir í bili en áskilja sér rétt til hernaðaraðgerða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 11:13 Taívanir segja heræfingar Kínverja raunverulega undirbúning fyrir innrás. AP/Xinhua/Lin Jian Stjórnvöld í Kína segja heræfingum við Taívan lokið í bili en herafli landsins sé enn að æfingum og í viðbragðsstöðu. Í yfirlýsingu stjórnvalda segir að eftirlit verði áfram haft með sundinu sem skilur Taívan frá meginlandinu og að herinn sé reiðubúinn til að grípa til aðgerða ef þurfa þykir. Æfingar Kínverja, þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað á svæðinu, fóru fram á sjö svæðum umhverfis Taívan. Ráðamenn í Taívan segja um að ræða undirbúning fyrir innrás. Nýtt stefnumótunarskjal sem kínverskir miðlar greindu frá í morgun gerði lítið til að grafa undan staðhæfingum Taívana, en í skýrslunni segir að Kínverjar muni gera allt sem þeir geta til að sameina aftur Kína og Taívan með friðsamlegum aðferðum. Þeir áskilji sér hins vegar rétt til þess að grípa til hernaðaraðgerða ef það tekst ekki. Skýrslan ber yfirskriftina „Taívanska spurningin og sameining Kína á nýjum tímum“. Í því eru ekki nefnd ákveðin tímamörk fyrirhugaðrar sameiningar, en talað um að um sé að ræða vandamál sem eigi ekki að erfast frá einni kynslóð til annarar. Í skýrslunni segir að valdbeiting sé úrslitaúrræði en til hennar verði gripið til að koma í veg fyrir aðgerðir af hálfu aðskilnaðarsinna og afskipti utanaðkomandi aðila. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Æfingar Kínverja, þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað á svæðinu, fóru fram á sjö svæðum umhverfis Taívan. Ráðamenn í Taívan segja um að ræða undirbúning fyrir innrás. Nýtt stefnumótunarskjal sem kínverskir miðlar greindu frá í morgun gerði lítið til að grafa undan staðhæfingum Taívana, en í skýrslunni segir að Kínverjar muni gera allt sem þeir geta til að sameina aftur Kína og Taívan með friðsamlegum aðferðum. Þeir áskilji sér hins vegar rétt til þess að grípa til hernaðaraðgerða ef það tekst ekki. Skýrslan ber yfirskriftina „Taívanska spurningin og sameining Kína á nýjum tímum“. Í því eru ekki nefnd ákveðin tímamörk fyrirhugaðrar sameiningar, en talað um að um sé að ræða vandamál sem eigi ekki að erfast frá einni kynslóð til annarar. Í skýrslunni segir að valdbeiting sé úrslitaúrræði en til hennar verði gripið til að koma í veg fyrir aðgerðir af hálfu aðskilnaðarsinna og afskipti utanaðkomandi aðila.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira