Skrefinu nær bóluefni gegn malaríu en Bretar gætu slaufað verkefninu Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2022 11:59 Rúmlega sex hundruð þúsund manns deyja árlega úr malaríu. Getty/Wendy Stone Þessa stundina er R21 bóluefnið gegn malaríu prófað í Búrkínu Fasó, Kenía, Malí og Tansaníu. Efnið hefur sýnt allt að 77 prósent virkni en allt gæti farið í vaskinn ef Bretar hætta við aðkomu sína að verkefninu. Bóluefnið er framleitt af vísindamönnum við Oxford-háskólann í Bretlandi en breska ríkið er þriðji stærsti styrktaraðili verkefnisins. Í samtali við The Guardian segist Adrian Hill, einn þeirra sem kemur að verkefninu, vonast eftir því að nýr forsætisráðherra landsins, Liz Truss, slaufi ekki verkefninu. Ef fjármagnið frá breska ríkinu myndi hætta að berast væri verkefnið dauðadæmt. „Ég vona að nýi forsætisráðherrann muni vera reiðubúinn í halda áfram að gera það sem Bretland hefur gert svo vel hingað til,“ segir Hill en hann virðist hafa miklar áhyggjur af valdaskiptunum. Vísindamenn við háskólann vonast eftir því að bóluefnið verði samþykkt af WHO á næsta ári en tilraunir hafa nú þegar hafist í fjórum Afríkuríkjum. Í Búrkína Fasó hefur efnið hingað til sýnt 77 prósent virkni gegn malaríu. Bóluefnið er það fyrsta gegn malaríu sem rýfur 75 prósenta múrinn sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin leggur fyrir lyfjaframleiðendur. Ef verkefnið fær grænt ljós frá stofnuninni er vonast eftir því að geta framleitt tvö hundruð milljón skammta árlega. Til eru bóluefni gegn malaríu en að sögn vísindamanna yrði þetta það besta hingað til. Bretland Kenía Búrkína Fasó Malí Tansanía Bólusetningar Heilsa Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Bóluefnið er framleitt af vísindamönnum við Oxford-háskólann í Bretlandi en breska ríkið er þriðji stærsti styrktaraðili verkefnisins. Í samtali við The Guardian segist Adrian Hill, einn þeirra sem kemur að verkefninu, vonast eftir því að nýr forsætisráðherra landsins, Liz Truss, slaufi ekki verkefninu. Ef fjármagnið frá breska ríkinu myndi hætta að berast væri verkefnið dauðadæmt. „Ég vona að nýi forsætisráðherrann muni vera reiðubúinn í halda áfram að gera það sem Bretland hefur gert svo vel hingað til,“ segir Hill en hann virðist hafa miklar áhyggjur af valdaskiptunum. Vísindamenn við háskólann vonast eftir því að bóluefnið verði samþykkt af WHO á næsta ári en tilraunir hafa nú þegar hafist í fjórum Afríkuríkjum. Í Búrkína Fasó hefur efnið hingað til sýnt 77 prósent virkni gegn malaríu. Bóluefnið er það fyrsta gegn malaríu sem rýfur 75 prósenta múrinn sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin leggur fyrir lyfjaframleiðendur. Ef verkefnið fær grænt ljós frá stofnuninni er vonast eftir því að geta framleitt tvö hundruð milljón skammta árlega. Til eru bóluefni gegn malaríu en að sögn vísindamanna yrði þetta það besta hingað til.
Bretland Kenía Búrkína Fasó Malí Tansanía Bólusetningar Heilsa Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira