Loftslagskvabbið Jónas Elíasson skrifar 30. nóvember 2022 11:01 Ríkisstjórnin er búin að setja mikla peninga í loftslagsmál og orkuskipti við mikið klapp frá umhverfissinnum. Þetta er gersamlega tilgangslaust (sjá Mbl 17.11.2021 Loftslag og umhverfissinnar), út úr þessum fjárveitingum getur ekkert komið, enda bera þær keim af eftirhermusksap og umhverfismonti, ætlaðar til að geta gefið digrar yfirlýsingar á alþjóðaþingum. Orkan sem Ísland hefur virkjað er 80 % hrein. Tilsvarandi tala í BNA er 9%. Hvað halda menn að gerist við þessar yfirlýsingar? Einhver flytji tillögu á Bandaríkjaþingi um að gera eins og Íslendingar? Kolsýrulosun frá íslandi er tiltölulega lítil, en verið er að reikna hana upp með því að taka inn kolsýrulosun frá landbúnaði sem er í eðlilegri hringrás milli lofthjúps og gróðurþekju. Gróðurhúsaáhrif kolsýrulosunar eru búin að vera þekkt í 150 ár og er auðvitað allt of mikil. Orsökin liggur í áformum BNA að kjarnorkuvæða raforkuiðnaðinn, þá spruttu mótmælasamtök upp eins og gorkúlur, ferðuðust á milli borga, brutu rúður og stálu úr búðum en KGB borgaði ferðakostnaðinn. Raforkuiðnaðurinn var alls hugar feginn. Nú þurfti ekki að byggja rándýrar kjarnorkurafstöðvar, bara ódýrar olíustöðvar, annaðhvort þarf að keyra þær eða vera rafmagnslaus. Svo gerði ESB þá ótrúlegu vitleysu að taka inn gas frá rússum án þess að hafa nokkurt varaafl. Svo skúfuðu rússar fyrir og orkuverð í ESB þrefaldaðist. Við erum ekki virkir meðlimir í orkumarkaði ESB þrátt fyrir tilraunir ríkisstjórnarinnar að koma okkur þangað og sluppum. En ætlar ESB ekki að vinda sér í kjarnorkuvæðinguna, fá hreina orku og losna við olíuna? Nei, það stendur ekki til. Slíkar fjárfestingar mundu fara með orkuverðið í fjórfalt eða fimmfalt. Kjarnorkan kemur ekki hraðar inn en sem nemur aukningu í notkun. Besta leiðin fyrir Ísland til að verða samferða nágrannalöndunum í orkuskiptum og baráttunni gegn loftslagsbreytingum er að gera eins og þau, ekki neitt nema sinna aukinni þörf eins og hingað til. Höfundur er prófessor. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jónas Elíasson Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Ríkisstjórnin er búin að setja mikla peninga í loftslagsmál og orkuskipti við mikið klapp frá umhverfissinnum. Þetta er gersamlega tilgangslaust (sjá Mbl 17.11.2021 Loftslag og umhverfissinnar), út úr þessum fjárveitingum getur ekkert komið, enda bera þær keim af eftirhermusksap og umhverfismonti, ætlaðar til að geta gefið digrar yfirlýsingar á alþjóðaþingum. Orkan sem Ísland hefur virkjað er 80 % hrein. Tilsvarandi tala í BNA er 9%. Hvað halda menn að gerist við þessar yfirlýsingar? Einhver flytji tillögu á Bandaríkjaþingi um að gera eins og Íslendingar? Kolsýrulosun frá íslandi er tiltölulega lítil, en verið er að reikna hana upp með því að taka inn kolsýrulosun frá landbúnaði sem er í eðlilegri hringrás milli lofthjúps og gróðurþekju. Gróðurhúsaáhrif kolsýrulosunar eru búin að vera þekkt í 150 ár og er auðvitað allt of mikil. Orsökin liggur í áformum BNA að kjarnorkuvæða raforkuiðnaðinn, þá spruttu mótmælasamtök upp eins og gorkúlur, ferðuðust á milli borga, brutu rúður og stálu úr búðum en KGB borgaði ferðakostnaðinn. Raforkuiðnaðurinn var alls hugar feginn. Nú þurfti ekki að byggja rándýrar kjarnorkurafstöðvar, bara ódýrar olíustöðvar, annaðhvort þarf að keyra þær eða vera rafmagnslaus. Svo gerði ESB þá ótrúlegu vitleysu að taka inn gas frá rússum án þess að hafa nokkurt varaafl. Svo skúfuðu rússar fyrir og orkuverð í ESB þrefaldaðist. Við erum ekki virkir meðlimir í orkumarkaði ESB þrátt fyrir tilraunir ríkisstjórnarinnar að koma okkur þangað og sluppum. En ætlar ESB ekki að vinda sér í kjarnorkuvæðinguna, fá hreina orku og losna við olíuna? Nei, það stendur ekki til. Slíkar fjárfestingar mundu fara með orkuverðið í fjórfalt eða fimmfalt. Kjarnorkan kemur ekki hraðar inn en sem nemur aukningu í notkun. Besta leiðin fyrir Ísland til að verða samferða nágrannalöndunum í orkuskiptum og baráttunni gegn loftslagsbreytingum er að gera eins og þau, ekki neitt nema sinna aukinni þörf eins og hingað til. Höfundur er prófessor.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar