Dómari ógildir réttarhöldin yfir Masterson Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 07:35 Masterson hefur ekki sést á skjánum frá því að ásakanirnar litu dagsins ljós. Getty Dómari ógilti réttarhöld yfir leikaranum Danny Masterson í gær, þar sem kviðdómurinn gat ekki náð saman um niðurstöðu. Masterson var ákærður fyrir þrjár nauðganir og hefur notið stuðnings Vísindakirkjunnar í baráttu sinni gegn ásökununum. Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira