Gengu í geimnum til að setja upp sólarsellur Kjartan Kjartansson skrifar 4. desember 2022 10:06 Sólarselluarmar Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Myndin er frá síðasta leiðangri geimskutlunnar Endeavour þangað árið 2011. Vísir/Getty Tveir bandarískir geimfarar fóru í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu í gær. Verkefni þeirra var að festa tvær nýjar raðir af sólarsellum utan á geimstöðina. Geimstöðin hefur ný birt myndband frá göngunni. Þeir John Cassada og Frank Rubio klæddust geimbúningum sínum og stigu út fyrir geimstöðina í gær. Geimgangan tók sjö klukkustundir en nýju sólarsellurnar eiga að auka raforkuframleiðslu geimstöðvarinnar um tæpan þriðjung. Sólarsellurnar framleiða saman 120.000 vött af orku yfir „daginn“. Geimstöðin fer einn hring um jörðina á um það bil níutíu mínútum en á einum sólarhring fer hún um sextán hringi. Myndbandið sem Alþjóðlega geimstöðin birti frá göngunni í gær var tekið með hjálmmyndavél Cassada þegar stöðin var á braut yfir norðvesturströnd Spánar í gær. Sporbraut Alþjóðlegu geimstöðvarinnar er í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði jarðar. A panoramic view of the Earth from @NASA spacewalker Josh Cassada's helmet cam as the space station orbited over Spain's northwest coast earlier today. https://t.co/yuOTrZ4Jut pic.twitter.com/GKy3PCm2Fs— International Space Station (@Space_Station) December 3, 2022 Geimurinn Spánn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Þeir John Cassada og Frank Rubio klæddust geimbúningum sínum og stigu út fyrir geimstöðina í gær. Geimgangan tók sjö klukkustundir en nýju sólarsellurnar eiga að auka raforkuframleiðslu geimstöðvarinnar um tæpan þriðjung. Sólarsellurnar framleiða saman 120.000 vött af orku yfir „daginn“. Geimstöðin fer einn hring um jörðina á um það bil níutíu mínútum en á einum sólarhring fer hún um sextán hringi. Myndbandið sem Alþjóðlega geimstöðin birti frá göngunni í gær var tekið með hjálmmyndavél Cassada þegar stöðin var á braut yfir norðvesturströnd Spánar í gær. Sporbraut Alþjóðlegu geimstöðvarinnar er í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði jarðar. A panoramic view of the Earth from @NASA spacewalker Josh Cassada's helmet cam as the space station orbited over Spain's northwest coast earlier today. https://t.co/yuOTrZ4Jut pic.twitter.com/GKy3PCm2Fs— International Space Station (@Space_Station) December 3, 2022
Geimurinn Spánn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira