Roald Dahl og afneitun veruleikans Þorsteinn Siglaugsson skrifar 21. febrúar 2023 11:30 Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Samkvæmt fyrirsögn fréttar RÚV um málið snúast breytingarnar um að fjarlægja „móðgandi orðalag“ í bókum hans. Sögufélag Roalds Dahl segir breytingarnar smávægilegar og að þær snúist um að gera textann aðgengilegri nútímalesendum. „Fáránleg ritskoðun” segir Salman Rushdie Rithöfundurinn og rannsóknarblaðamaðurinn Gerald Posner fjallaði um málið sunnudaginn 19. febrúar og nefnir fáein dæmi um breytingar, sem svo sannarlega eru ekki smávægilegar; heilu málsgreinarnar eru fjarlægðar eða þeim breytt svo þær verða óþekkjanlegar, kjánalegum skýringum er bætt inn í textann. Breytingarnar skipta hundruðum, segir Posner og tekur undir með rithöfundinum Salman Rushdie sem kallað hefur þessar breytingar „fáránlega ritskoðun“. Nick Dixon birti grein um málið á Daily Sceptic laugardaginn 18. febrúar og bendir á hvernig sumar breytingarnar gera texta Dahl líflausan og flatan. Aðrar gera textann einfaldlega merkingarlausan og öll kímnigáfa er vandlega fjarlægð. Dæmi úr Matilda: „Your daughter Vanessa, judging by what she‘s learnt this term, has no hearing organs at all“ verður „Judging by what your daughter Vanessa has learnt this term, this fact alone is more interesting than anything I have taught in the classroom“. “It nearly killed Ashton as well. Half the skin came away from his scalp” verður “It didn’t do Ashton much good”. Barnaát vekur enga hneykslan, en strákar og stelpur eru bannorð „Móðir“ verður „foreldri“, „karlmaður“ verður „einstaklingur“ og „karlmenn“ verða „fólk“. “Við borðum litla stráka og stelpur” verður “Við borðum lítil börn”. Strákar og stelpur hafa engan tilverurétt lengur, ekki frekar en mæður eða feður. Líffræðilegt kyn er bannað, en það virðist þó ekki trufla ritskoðarana, á vegum félagsins „Inclusive Minds“, að börn séu höfð til matar. Vísanir í höfunda sem nú eru bannaðir vegna viðhorfa sem ekki eru í tísku eru fjarlægðar. Joseph Conrad verður að Jane Austen. Rudyard Kipling verður að John Steinbeck. Ekkert er nógu saklaust til að sleppa framhjá vökulum augum ritskoðaranna, segir Dixon og bendir á hvernig „Þegiðu, bjáni“ verður „Uss“ og „hvítnaði upp“ verður „fölnaði nokkuð mikið“. Bókmenntir eiga að vera óþægilegar Suzanne Nossel, formaður Bandaríkjadeildar PEN rithöfundasamtakanna segist í viðtali við Washington Post slegin yfir fréttum af ritskoðun bóka Dahl. „Bókmenntir eiga að koma á óvart og vekja óþægilegar tilfinningar“ segir Nossel, og bendir á að tilraunir til að hreinsa texta af orðum sem hugsanlega kynnu að móðga einhvern útvatni töfra frásagnarinnar. „Orð skipta máli“, segir Gerald Posner í niðurlagi greinar sinnar. „Vandamálið er að ritskoðunin á verkum Dahls er forskrift að samskonar meðferð gagnvart öðrum látnum höfundum. Lesendur hafa rétt á að vita hvort textinn sem þeir lesa er ekki lengur sá texti sem höfundurinn skrifaði.“ Afneitun veruleikans Roald Dahl er alls ekki óumdeildur, eins og Posner bendir á. En textar hans eru í raun og veru þeir textar sem hann skrifaði. Útvatnaður og hreinsaður texti ritskoðaranna er einfaldlega ekki lengur texti höfundarins. Það er blekking að halda slíku fram. Útvötnunin á texta Roald Dahl er enn eitt ummerkið um þá afneitun raunveruleikans sem fer nú mjög í vöxt. Þessi afneitun birtist víða, í bókmenntum, sögu, stjórnmálum, hagfræði, jafnvel í raunvísindum á borð við líffræði og læknisfræði. Hlutlægur veruleiki víkur fyrir einkaskoðunum, tilfinningum eða einkalegri upplifun einstaklinga. Í stað hins ytri veruleika tekur tilbúin gerviveröld við. Líkt og Posner bendir á í athugasemdaþræði við grein sína má búast við að mikið tjón verði unnið áður en veruleikinn nær yfirhöndinni að nýju. Fyrirsögn fréttar RÚV er kannski einmitt glöggt dæmi um afneitun veruleikans. Hundruð viðamikilla breytinga; útvötnun, í raun eyðilegging á texta eins ástsælasta barnabókahöfundar sögunnar; verða að fáeinum breytingum sem snúast aðeins um að „fjarlægja móðgandi orðalag“. Höfundur er formaður Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bókmenntir Þorsteinn Siglaugsson Höfundarréttur Mest lesið Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Sjá meira
Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Samkvæmt fyrirsögn fréttar RÚV um málið snúast breytingarnar um að fjarlægja „móðgandi orðalag“ í bókum hans. Sögufélag Roalds Dahl segir breytingarnar smávægilegar og að þær snúist um að gera textann aðgengilegri nútímalesendum. „Fáránleg ritskoðun” segir Salman Rushdie Rithöfundurinn og rannsóknarblaðamaðurinn Gerald Posner fjallaði um málið sunnudaginn 19. febrúar og nefnir fáein dæmi um breytingar, sem svo sannarlega eru ekki smávægilegar; heilu málsgreinarnar eru fjarlægðar eða þeim breytt svo þær verða óþekkjanlegar, kjánalegum skýringum er bætt inn í textann. Breytingarnar skipta hundruðum, segir Posner og tekur undir með rithöfundinum Salman Rushdie sem kallað hefur þessar breytingar „fáránlega ritskoðun“. Nick Dixon birti grein um málið á Daily Sceptic laugardaginn 18. febrúar og bendir á hvernig sumar breytingarnar gera texta Dahl líflausan og flatan. Aðrar gera textann einfaldlega merkingarlausan og öll kímnigáfa er vandlega fjarlægð. Dæmi úr Matilda: „Your daughter Vanessa, judging by what she‘s learnt this term, has no hearing organs at all“ verður „Judging by what your daughter Vanessa has learnt this term, this fact alone is more interesting than anything I have taught in the classroom“. “It nearly killed Ashton as well. Half the skin came away from his scalp” verður “It didn’t do Ashton much good”. Barnaát vekur enga hneykslan, en strákar og stelpur eru bannorð „Móðir“ verður „foreldri“, „karlmaður“ verður „einstaklingur“ og „karlmenn“ verða „fólk“. “Við borðum litla stráka og stelpur” verður “Við borðum lítil börn”. Strákar og stelpur hafa engan tilverurétt lengur, ekki frekar en mæður eða feður. Líffræðilegt kyn er bannað, en það virðist þó ekki trufla ritskoðarana, á vegum félagsins „Inclusive Minds“, að börn séu höfð til matar. Vísanir í höfunda sem nú eru bannaðir vegna viðhorfa sem ekki eru í tísku eru fjarlægðar. Joseph Conrad verður að Jane Austen. Rudyard Kipling verður að John Steinbeck. Ekkert er nógu saklaust til að sleppa framhjá vökulum augum ritskoðaranna, segir Dixon og bendir á hvernig „Þegiðu, bjáni“ verður „Uss“ og „hvítnaði upp“ verður „fölnaði nokkuð mikið“. Bókmenntir eiga að vera óþægilegar Suzanne Nossel, formaður Bandaríkjadeildar PEN rithöfundasamtakanna segist í viðtali við Washington Post slegin yfir fréttum af ritskoðun bóka Dahl. „Bókmenntir eiga að koma á óvart og vekja óþægilegar tilfinningar“ segir Nossel, og bendir á að tilraunir til að hreinsa texta af orðum sem hugsanlega kynnu að móðga einhvern útvatni töfra frásagnarinnar. „Orð skipta máli“, segir Gerald Posner í niðurlagi greinar sinnar. „Vandamálið er að ritskoðunin á verkum Dahls er forskrift að samskonar meðferð gagnvart öðrum látnum höfundum. Lesendur hafa rétt á að vita hvort textinn sem þeir lesa er ekki lengur sá texti sem höfundurinn skrifaði.“ Afneitun veruleikans Roald Dahl er alls ekki óumdeildur, eins og Posner bendir á. En textar hans eru í raun og veru þeir textar sem hann skrifaði. Útvatnaður og hreinsaður texti ritskoðaranna er einfaldlega ekki lengur texti höfundarins. Það er blekking að halda slíku fram. Útvötnunin á texta Roald Dahl er enn eitt ummerkið um þá afneitun raunveruleikans sem fer nú mjög í vöxt. Þessi afneitun birtist víða, í bókmenntum, sögu, stjórnmálum, hagfræði, jafnvel í raunvísindum á borð við líffræði og læknisfræði. Hlutlægur veruleiki víkur fyrir einkaskoðunum, tilfinningum eða einkalegri upplifun einstaklinga. Í stað hins ytri veruleika tekur tilbúin gerviveröld við. Líkt og Posner bendir á í athugasemdaþræði við grein sína má búast við að mikið tjón verði unnið áður en veruleikinn nær yfirhöndinni að nýju. Fyrirsögn fréttar RÚV er kannski einmitt glöggt dæmi um afneitun veruleikans. Hundruð viðamikilla breytinga; útvötnun, í raun eyðilegging á texta eins ástsælasta barnabókahöfundar sögunnar; verða að fáeinum breytingum sem snúast aðeins um að „fjarlægja móðgandi orðalag“. Höfundur er formaður Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi.
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun