Reiknað með mikilli sölu á flugvélum í París Heimir Már Pétursson skrifar 19. júní 2023 19:31 Eftirspurn eftir herflugvélum af öllum gerðum hefur aukist mikið eftir innrás Rússa í Úkraínu. Hér sést F-35 herþota frá Lockheed verksmiðjunum sýna listir sínar. AP/Michel Euler Vikulöng flugsýning hófst í París í dag í fyrsta sinn frá því kórónuveirufaraldurinn skall á. Reiknað er með að gengið verði frá fjölda samninga um kaup og sölu á flugvélum á sýningunni fyrir stórar upphæðir. Herflugvélar af ýmsum gerðum eru áberandi á sýningunni að þessu sinni enda vaxandi eftirspurn eftir þeim vegna innrásar Rússa í Úkraínu og vaxandi spennu vegna stefnu Kína á Kyrrahafi. Á sama tíma er eftirspurn eftir farþegaflugvélum að stóraukast eftir að ferðamenn tóku við sér að loknum faraldri. Boeing 777 er ein fjölmargra flugvéla til sýnis og sölu á flugsýningunni í París. AP/Michel Euler Jerry Moran öldungadeildarþingmaður á Bandaríkjaþing er einn fjölmargra sem sækir sýninguna. „Það sem gerist í Úkraínu hefur mikiláhrif á stöðuna í Suður-Kyrrahafi og við viljum vinna saman að því að tryggja að við tökum réttar ákvarðanir við að gera þennan heim öruggari og binda enda á harðstjórn.,“ segir Morgan. Emmanuel Macron forseti Frakklands heimsótti sýninguna á opnunardeginum í dag. Forstjórar flugvélaframleiðenda um allan heim ásamt fulltrúum margra ríkja eru á sýningunni.AP/(Ludovic Marin Morgan segir mikla þörf á að virkja birgja bæði í Bandaríkjunum og Evrópu til að anna eftirspurninni. Evrópumenn og Bandaríkjamenn verði að skipuleggja framlög sín til Úkraínu til framtíðar. „Til að geta sinnt varnarþörfum okkar í enn ríkari mæli. Hvort sem það er hér í þessari sýningu eða um allt land tengist umræðan fyrr en síðar Úkraínu,“ segir öldungadeildarþingmaðurinn. Hann reiknar með að gengið verði frá fjölmörgum sölusamningum á sýningunni í París sem hófst í dag og stendur yfir í viku. Fréttir af flugi Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17 Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Herflugvélar af ýmsum gerðum eru áberandi á sýningunni að þessu sinni enda vaxandi eftirspurn eftir þeim vegna innrásar Rússa í Úkraínu og vaxandi spennu vegna stefnu Kína á Kyrrahafi. Á sama tíma er eftirspurn eftir farþegaflugvélum að stóraukast eftir að ferðamenn tóku við sér að loknum faraldri. Boeing 777 er ein fjölmargra flugvéla til sýnis og sölu á flugsýningunni í París. AP/Michel Euler Jerry Moran öldungadeildarþingmaður á Bandaríkjaþing er einn fjölmargra sem sækir sýninguna. „Það sem gerist í Úkraínu hefur mikiláhrif á stöðuna í Suður-Kyrrahafi og við viljum vinna saman að því að tryggja að við tökum réttar ákvarðanir við að gera þennan heim öruggari og binda enda á harðstjórn.,“ segir Morgan. Emmanuel Macron forseti Frakklands heimsótti sýninguna á opnunardeginum í dag. Forstjórar flugvélaframleiðenda um allan heim ásamt fulltrúum margra ríkja eru á sýningunni.AP/(Ludovic Marin Morgan segir mikla þörf á að virkja birgja bæði í Bandaríkjunum og Evrópu til að anna eftirspurninni. Evrópumenn og Bandaríkjamenn verði að skipuleggja framlög sín til Úkraínu til framtíðar. „Til að geta sinnt varnarþörfum okkar í enn ríkari mæli. Hvort sem það er hér í þessari sýningu eða um allt land tengist umræðan fyrr en síðar Úkraínu,“ segir öldungadeildarþingmaðurinn. Hann reiknar með að gengið verði frá fjölmörgum sölusamningum á sýningunni í París sem hófst í dag og stendur yfir í viku.
Fréttir af flugi Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17 Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17
Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24