Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 12:30 Rory McIlroy bjargaði pari á eftirminnilegan hátt á 18. holu á þriðja degi BMW PGA Championship. Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira