Julia Ormond höfðar mál á hendur Weinstein, Disney og Miramax Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2023 07:01 Ormond var á hátindi frægðar sinnar þegar árásin átti sér stað. Getty/Matt Winkelmeyer Leikkonan Julia Ormond hefur höfðað mál á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna árásar í kjölfar kvöldverðar árið 1995. Hún krefst einnig bóta frá Disney, Miramax og fyrrverandi umboðsskrifstofu sinni. Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm vegna kynferðisofbeldis. Ormond varð fræg fyrir myndir á borð við Legends of the Fall, First Knight, Sabrina og Smilla's Sense of Snow. Hún segir feril sinn hins vegar hafa farið niður á við eftir árás Weinstein. Í dómsskjölunum segir að þegar Ormond var á hátindi ferils síns hefðu hún og Weinstein farið í íbúð á vegum Miramax eftir kvöldverð, þar sem framleiðandinn afklæddist og neyddi Ormond til að hafa við sig munnmök. Þá segir að koma hefði mátt í veg fyrir árásina ef Miramax, framleiðslufyrirtæki Weinstein, og Disney hefðu tekið kvikmyndamógúlinn úr umferð þegar þeir komust að því að hann væri hættulegur konum. Lýsingar Ormond ríma við frásagnir annarra kvenna af árásum Weinstein en lögmenn hans segja hann blásaklausan af ásökununum. Í yfirlýsingu segist Ormond hafa þurft að lifa með minningunni um atvikið um langt skeið og að hún sé þakklát þeim sem stigu fram og vörpuðu ljósi á brot Weinstein. Með lögsókninni freisti hún þess að loka á umræddan kafla. Yfir 80 einstaklingar hafa sakað Weinstein um kynferðisofbeldi. Hollywood Mál Harvey Weinstein MeToo Kynferðisofbeldi Disney Bandaríkin Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm vegna kynferðisofbeldis. Ormond varð fræg fyrir myndir á borð við Legends of the Fall, First Knight, Sabrina og Smilla's Sense of Snow. Hún segir feril sinn hins vegar hafa farið niður á við eftir árás Weinstein. Í dómsskjölunum segir að þegar Ormond var á hátindi ferils síns hefðu hún og Weinstein farið í íbúð á vegum Miramax eftir kvöldverð, þar sem framleiðandinn afklæddist og neyddi Ormond til að hafa við sig munnmök. Þá segir að koma hefði mátt í veg fyrir árásina ef Miramax, framleiðslufyrirtæki Weinstein, og Disney hefðu tekið kvikmyndamógúlinn úr umferð þegar þeir komust að því að hann væri hættulegur konum. Lýsingar Ormond ríma við frásagnir annarra kvenna af árásum Weinstein en lögmenn hans segja hann blásaklausan af ásökununum. Í yfirlýsingu segist Ormond hafa þurft að lifa með minningunni um atvikið um langt skeið og að hún sé þakklát þeim sem stigu fram og vörpuðu ljósi á brot Weinstein. Með lögsókninni freisti hún þess að loka á umræddan kafla. Yfir 80 einstaklingar hafa sakað Weinstein um kynferðisofbeldi.
Hollywood Mál Harvey Weinstein MeToo Kynferðisofbeldi Disney Bandaríkin Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira