Sprengjuregnið aldrei verið skæðara Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. desember 2023 19:07 Syrgjendur í Khan Younis í dag. Vísir/Ap Íbúar á Suður-Gasa segja sprengjuregn Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn það mesta frá upphafi stríðs. Hátt í 200 hafa farist á Gasa frá því vopnahlé rann út í sandinn í gær. Friðarviðræðum virðist hafa verið siglt í strand. Sprengjur hafa fallið nær linnulaust á borgina Khan Younis á Suður-Gasa í dag, á degi tvö frá því vopnahléi lauk. Ísraelsher einbeitir sér nú að suðrinu - en þangað hafa íbúar frá Norður-Gasa einmitt flúið í hrönnum undan árásum Ísraelsmanna á fyrri stigum stríðsins. Íbúar Khan Younis segja sprengjuregnið í nótt það mesta frá upphafi stríðs; ástandið sé óbærilegt. Öðrum svæðum er þó alls ekki hlíft. Fjölbýlishús í útjaðri Gasaborgar í norðurhlutanum var jafnað við jörðu í dag. Minnst níu voru drepin, þar af þrjú börn, í loftárás í Deir al Balah á miðju Gasa. Ekkert virðist þokast í friðarviðræðum; samninganefnd Ísraelsmanna hefur yfirgefið Katar þar sem viðræður hafa farið fram síðustu daga. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti í dag að hann væri á leið til Katar til að miðla málum. „Ég held að við séum kominn á þann stað að ísraelsk yfirvöld þurfa að skilgreina lokatakmark sitt nákvæmlega. Hvað þýðir gjöreyðing Hamas og er einhver á því að það sé mögulegt? Ef það er málið, þá mun stríðið standa yfir í tíu ár.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Sprengjur hafa fallið nær linnulaust á borgina Khan Younis á Suður-Gasa í dag, á degi tvö frá því vopnahléi lauk. Ísraelsher einbeitir sér nú að suðrinu - en þangað hafa íbúar frá Norður-Gasa einmitt flúið í hrönnum undan árásum Ísraelsmanna á fyrri stigum stríðsins. Íbúar Khan Younis segja sprengjuregnið í nótt það mesta frá upphafi stríðs; ástandið sé óbærilegt. Öðrum svæðum er þó alls ekki hlíft. Fjölbýlishús í útjaðri Gasaborgar í norðurhlutanum var jafnað við jörðu í dag. Minnst níu voru drepin, þar af þrjú börn, í loftárás í Deir al Balah á miðju Gasa. Ekkert virðist þokast í friðarviðræðum; samninganefnd Ísraelsmanna hefur yfirgefið Katar þar sem viðræður hafa farið fram síðustu daga. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti í dag að hann væri á leið til Katar til að miðla málum. „Ég held að við séum kominn á þann stað að ísraelsk yfirvöld þurfa að skilgreina lokatakmark sitt nákvæmlega. Hvað þýðir gjöreyðing Hamas og er einhver á því að það sé mögulegt? Ef það er málið, þá mun stríðið standa yfir í tíu ár.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira