Endurkoma Tiger Woods kom honum sjálfum „skemmtilega á óvart“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2023 12:46 Tiger Woods er mættur aftur á golfvöllinn. David Cannon/Getty Images Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, segir að endurkoma sín á golfvöllinn eftir meiðsli hafi komið honum sjálfum „skemmtilega á óvart.“ Woods leikur um þessar mundir á Hero World Challenge mótinu á Bahamaeyjum, en aðeins tuttugu kylfingar fá boð um að taka þátt í mótinu. Hann lék þriðja hring mótsins í gær á 71 höggi, eða einu höggi undir pari vallarins. „Það hefur komið skemmtilega á óvart hversu mikið ég hef náð að jafna mig á hverjum degi,“ sagði hinn 47 ára gamli Woods eftir hring gærdagsins. „Ég er enn með leikinn í mér, en þetta snýst bara um hvort líkaminn þoli þetta.“ Hero World Challenge Round 3 #tigerwoods #nike #golf pic.twitter.com/16ppsRLFWz— Ideal Golf (@idealgolfgame) December 3, 2023 Woods er að leika á sínu fyrsta móti síðan hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu sem fram fór í apríl á þessu ári. Hann situr í 16. sæti á Hero World Challenge fyrir lokadaginn og hefur leikið hringina þrjá samanlagt á pari. Scottie Scheffler trónir á toppnum fyrir lokahringinn á 16 höggum undir pari. Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Woods leikur um þessar mundir á Hero World Challenge mótinu á Bahamaeyjum, en aðeins tuttugu kylfingar fá boð um að taka þátt í mótinu. Hann lék þriðja hring mótsins í gær á 71 höggi, eða einu höggi undir pari vallarins. „Það hefur komið skemmtilega á óvart hversu mikið ég hef náð að jafna mig á hverjum degi,“ sagði hinn 47 ára gamli Woods eftir hring gærdagsins. „Ég er enn með leikinn í mér, en þetta snýst bara um hvort líkaminn þoli þetta.“ Hero World Challenge Round 3 #tigerwoods #nike #golf pic.twitter.com/16ppsRLFWz— Ideal Golf (@idealgolfgame) December 3, 2023 Woods er að leika á sínu fyrsta móti síðan hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu sem fram fór í apríl á þessu ári. Hann situr í 16. sæti á Hero World Challenge fyrir lokadaginn og hefur leikið hringina þrjá samanlagt á pari. Scottie Scheffler trónir á toppnum fyrir lokahringinn á 16 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira