Segir 200 þúsund landnema þurfa að víkja fyrir tveggja ríkja lausn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. desember 2023 08:52 Seidermann segir þá sem munu þurfa að flytja síst líklega til að samþykkja það. epa/Atef Safadi Hin svokallaða „tveggja ríkja lausn“ myndi kalla á brottflutning um 200 þúsund landnema á Vesturbakkanum, segir lögfræðingur í Ísrael sem hefur verið utanríkisráðherra Bretlands til ráðgjafar. Að sögn Daniel Seidermann verða stjórnvöld í Ísrael að sýna vilja til að flytja um 200 þúsund landnema til Ísraels, til að halda lífi í hugmyndinni um sjálfstæð ríki Ísrael og Palestínu hlið við hlið. „Ef þú getur lagt undir þig land í smáum skrefum getur þú látið það af höndum í smáum skrefum,“ segir Seidermann í samtali við Guardian. Hvort hugmyndin sé raunhæf sé annað mál. David Cameron, nýskipaður utanríkisráðherra Bretlands, hefur oftsinnis leitað til Seidermann hvað varðar málefni Ísrael og Palestínu. Seidermann segir um hálfa milljón landnema búa á svæðum þar sem jarðaskipti gætu átt sér stað milli Ísraels og Palestínu. Vandamálið væri hins vegar að þeir sem þyrftu að flytja væru þeir sem væru síst líklegir til að vilja það; harðlínumenn sem byggju í einangruðum landnemabyggðum. Lögmaðurinn telur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra búinn að vera, hann njóti ekki lengur trausts en hvað taki við sé erfiðara að sjá fyrir sér. Ný forysta Ísraels muni líklega koma innan úr hernum og þar séu flestir fylgjandi tveggja ríkja lausn. Pólitískt samkomulag um tveggja ríkja lausn sé ekki í sjónmáli. „En þú ferð ekki neitt án þess að vita hvert þú ert að fara. Það er enginn morgundagur án Pólstjörnu,“ segir Seidermann. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Að sögn Daniel Seidermann verða stjórnvöld í Ísrael að sýna vilja til að flytja um 200 þúsund landnema til Ísraels, til að halda lífi í hugmyndinni um sjálfstæð ríki Ísrael og Palestínu hlið við hlið. „Ef þú getur lagt undir þig land í smáum skrefum getur þú látið það af höndum í smáum skrefum,“ segir Seidermann í samtali við Guardian. Hvort hugmyndin sé raunhæf sé annað mál. David Cameron, nýskipaður utanríkisráðherra Bretlands, hefur oftsinnis leitað til Seidermann hvað varðar málefni Ísrael og Palestínu. Seidermann segir um hálfa milljón landnema búa á svæðum þar sem jarðaskipti gætu átt sér stað milli Ísraels og Palestínu. Vandamálið væri hins vegar að þeir sem þyrftu að flytja væru þeir sem væru síst líklegir til að vilja það; harðlínumenn sem byggju í einangruðum landnemabyggðum. Lögmaðurinn telur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra búinn að vera, hann njóti ekki lengur trausts en hvað taki við sé erfiðara að sjá fyrir sér. Ný forysta Ísraels muni líklega koma innan úr hernum og þar séu flestir fylgjandi tveggja ríkja lausn. Pólitískt samkomulag um tveggja ríkja lausn sé ekki í sjónmáli. „En þú ferð ekki neitt án þess að vita hvert þú ert að fara. Það er enginn morgundagur án Pólstjörnu,“ segir Seidermann.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira