Íranir segjast ekki hafa átt aðkomu að árásinni á Bandaríkjamenn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. janúar 2024 06:33 Árásin var gerð á herstöðina „Tower 22“ í norðausturhluta Jórdaníu, skammt frá landamærunum að Sýrlandi. AP/Planet Labs PBC Stjórnvöld í Íran hafa neitað að hafa átt aðkomu að drónaárásinni sem varð þremur hermönnum Bandaríkjanna að bana á herstöð í Jórdaníu um helgina. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði árásina hafa verið gerða af vígahópum studdum af Íran og hefur hótað hefndum. Sendinefnd Íran við Sameinuðu þjóðirnar sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði að um væri að ræða skærur milli Bandaríkjamanna og andspyrnuhópa á svæðinu og að Íran hefði ekki átt þátt að máli. Íslamska andspyrnuhreyfingin, nokkurs konar regnhlífasamtök vopnaðra hreyfinga sem hafa freistað þess að hrekja Bandaríkjamenn frá Írak og Sýrlandi, lýsti árásinni á hendur sér. Hreyfingin nýtur stuðnings Íran og er sögð hafa gerð tilraunir til að nýta sér ófriðin á Gasa til að auka árásir sínar. Bandarískir hermenn í Írak og Sýrlandi hafa sætt nær daglegum loftárásum frá því að Hamas réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Þetta er hins vegar í fyrsta sinn sem mannfall verður og eykur enn á spennuna á milli Bandaríkjanna og Íran. Stjórnvöld í Íran hafa greint frá því að fjórir hefðu verið teknir af lífi í tengslum við aðgerð leyniþjónustu Ísrael, sem miðaði að því að framkvæma sprengjuárás á verksmiðju sem framleiðir búnað fyrir varnarmálaráðuneyti Íran. Íran hefur sakað Ísrael um að hafa myrt fjölda embættis- og vísindamanna í tengslum við deilur ríkjanna um kjarnorkuáætlun fyrrnefnda. Íran Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði árásina hafa verið gerða af vígahópum studdum af Íran og hefur hótað hefndum. Sendinefnd Íran við Sameinuðu þjóðirnar sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði að um væri að ræða skærur milli Bandaríkjamanna og andspyrnuhópa á svæðinu og að Íran hefði ekki átt þátt að máli. Íslamska andspyrnuhreyfingin, nokkurs konar regnhlífasamtök vopnaðra hreyfinga sem hafa freistað þess að hrekja Bandaríkjamenn frá Írak og Sýrlandi, lýsti árásinni á hendur sér. Hreyfingin nýtur stuðnings Íran og er sögð hafa gerð tilraunir til að nýta sér ófriðin á Gasa til að auka árásir sínar. Bandarískir hermenn í Írak og Sýrlandi hafa sætt nær daglegum loftárásum frá því að Hamas réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Þetta er hins vegar í fyrsta sinn sem mannfall verður og eykur enn á spennuna á milli Bandaríkjanna og Íran. Stjórnvöld í Íran hafa greint frá því að fjórir hefðu verið teknir af lífi í tengslum við aðgerð leyniþjónustu Ísrael, sem miðaði að því að framkvæma sprengjuárás á verksmiðju sem framleiðir búnað fyrir varnarmálaráðuneyti Íran. Íran hefur sakað Ísrael um að hafa myrt fjölda embættis- og vísindamanna í tengslum við deilur ríkjanna um kjarnorkuáætlun fyrrnefnda.
Íran Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira