Segir réttlætanlegt og siðferðilega verjandi að svelta íbúa Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 07:33 Bezalel tilheyrir þeim öflum innan ríkisstjórn Benjamin Netanyahu sem hafa verið síst viljug til sátta. Getty/LightRocket/SOPA Images/Saeed Qaq Evrópusambandið og stjórnvöld í Bretlandi og Frakklandi hafa fordæmt ummæli Bezalel Smotrich, fjármálaráðherra Ísrael, sem sagði í ræðu í vikunni að það kynni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi að svelta íbúa Gasa. „Enginn í heiminum mun leyfa okkur að svelta tvær milljónir manna, jafnvel þótt það kunni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi í þeim tilgangi að frelsa gíslana,“ sagði Smotrich. Þá sagði hann Ísraela tilneydda til að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þeir þyrftu að fara að alþjóðalögum til að geta haldið stríðsrekstri sínum áfram. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð en Evrópusambandið minnti á að það að svelta almenna borgara væri stríðsglæpur. Þá sagðist sambandið gera ráð fyrir að stjórnvöld í Ísrael höfnuðu málflutningi ráðherrans. David Lammy, utanríkisráðherra Breta, kallaði eftir því að stjórnvöld í Ísrael fordæmdu og drægju orð Smotrich til baka og þá ítrekuðu stjórnvöld í Frakklandi að það væri skylda Ísraelsmanna að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þau réðu öllum leiðum inn og út af svæðinu. Stjórnvöld í Ísrael hafa ekki brugðist við en þau eru einnig undir þrýstingi, meðal annars frá Bandaríkjunum, um að rannsaka ásakanir um kynferðisofbeldi gegn palestínskum föngum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
„Enginn í heiminum mun leyfa okkur að svelta tvær milljónir manna, jafnvel þótt það kunni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi í þeim tilgangi að frelsa gíslana,“ sagði Smotrich. Þá sagði hann Ísraela tilneydda til að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þeir þyrftu að fara að alþjóðalögum til að geta haldið stríðsrekstri sínum áfram. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð en Evrópusambandið minnti á að það að svelta almenna borgara væri stríðsglæpur. Þá sagðist sambandið gera ráð fyrir að stjórnvöld í Ísrael höfnuðu málflutningi ráðherrans. David Lammy, utanríkisráðherra Breta, kallaði eftir því að stjórnvöld í Ísrael fordæmdu og drægju orð Smotrich til baka og þá ítrekuðu stjórnvöld í Frakklandi að það væri skylda Ísraelsmanna að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þau réðu öllum leiðum inn og út af svæðinu. Stjórnvöld í Ísrael hafa ekki brugðist við en þau eru einnig undir þrýstingi, meðal annars frá Bandaríkjunum, um að rannsaka ásakanir um kynferðisofbeldi gegn palestínskum föngum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira