Herinn endurheimti lík sex gísla á Gasa í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. ágúst 2024 08:47 Mennirnir hvers líkamsleifar voru endurheimtar í nótt. Hostages Families Forum/AFP Ísraelsher endurheimti lík sex gísla í aðgerðum á Gasa í nótt. Fimm gíslanna voru yfir 50 ára gamlir og þrír áttu ættingja sem var sleppt á meðan vopnahléi stóð í nóvember síðastliðnum. Um var að ræða sex karlmenn; Yagev Buchshtav, Alexander Dancyg, Avram Munder, Yoram Metzger, Nadav Popplewell og Haim Perry. Ísraelsher greindi frá því fyrr í sumar að Popplewell og Buchshtav væru látnir en Hamas-liðar sögðu Popplewell hafa látist í loftárásum Ísraels. Samkvæmt Associated Press eru um það bil 110 einstaklingar enn í haldi Hamas og annarra hópa á Gasa en stjórnvöld í Ísrael telja að um þriðjungur þeirra sé látinn. Vitað er að árásarmenn Hamas höfðu með sér líkamsleifar einstaklinga þegar þeir hörfuðu aftur til Gasa í kjölfar árásanna 7. október. Aðrir hafa dáið síðan. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra lofaði aðgerðir hersins í nótt og sagði hjörtu þjóðarinnar harma missinn. „Ísraelsríki mun gera allt sem í þess valdi stendur til að endurheimta alla gíslana, bæði lifandi og látna,“ sagði hann. Samtök fjölskyldna gíslanna sem voru teknir 7. október sögðust ánægð með fregnir næturinnar en hafa ítrekað áköll um að stjórnvöld gangi til samninga um lausn þeirra sem enn eru í haldi. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti þriggja tíma fund með Netanyahu í gær og mun svo eiga fundi með ráðamönnum í Egyptalandi og Katar í dag eða á morgun. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Um var að ræða sex karlmenn; Yagev Buchshtav, Alexander Dancyg, Avram Munder, Yoram Metzger, Nadav Popplewell og Haim Perry. Ísraelsher greindi frá því fyrr í sumar að Popplewell og Buchshtav væru látnir en Hamas-liðar sögðu Popplewell hafa látist í loftárásum Ísraels. Samkvæmt Associated Press eru um það bil 110 einstaklingar enn í haldi Hamas og annarra hópa á Gasa en stjórnvöld í Ísrael telja að um þriðjungur þeirra sé látinn. Vitað er að árásarmenn Hamas höfðu með sér líkamsleifar einstaklinga þegar þeir hörfuðu aftur til Gasa í kjölfar árásanna 7. október. Aðrir hafa dáið síðan. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra lofaði aðgerðir hersins í nótt og sagði hjörtu þjóðarinnar harma missinn. „Ísraelsríki mun gera allt sem í þess valdi stendur til að endurheimta alla gíslana, bæði lifandi og látna,“ sagði hann. Samtök fjölskyldna gíslanna sem voru teknir 7. október sögðust ánægð með fregnir næturinnar en hafa ítrekað áköll um að stjórnvöld gangi til samninga um lausn þeirra sem enn eru í haldi. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti þriggja tíma fund með Netanyahu í gær og mun svo eiga fundi með ráðamönnum í Egyptalandi og Katar í dag eða á morgun.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira