Biden mun freista þess að leggja Netanyahu línurnar varðandi Íran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2024 06:37 Biden hefur afboðað komu sína til Berlín um helgina vegna fellibylsins Milton. AP/Rod Lamkey Jr. Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ræða við Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gegnum síma í dag um fyrirhugaðar árásir Ísrael á Íran. Frá þessu greinir Axios. Biden og Netanyahu hafa ekki rætt saman síðan í ágúst en Axios hefur eftir ónefndum bandarískum embættismanni að Biden muni freista þess að leggja línur og setja árásunum takmörk. Þær ættu að vera í hlutföllum við árás Írana á Ísrael á dögunum og ekki til þess fallnar að leiða til frekari stigmögnunar. Reuters eftir eftir heimildarmönnum að leiðtogarnir muni einnig ræða aðgerðir Ísrael gegn Hamas á Gasa og Hezbollah í Líbanon. Varnarmálayfirvöld vestanhafs greindu frá því í gær að ekkert yrði af fyrirhugaðri heimsókn Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, til Washington í vikunni. Þá bárust fregnir af því að Biden myndi ekki sækja boðaðar viðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Þýskalands um Úkraínu og átökin í Mið-Austurlöndum í Berlín um helgina. Er það vegna fellibylsins Milton sem mun ganga yfir Flórída undir lok vikunnar. Yfirvöld í Líbanon segja 36 hafa látist og 150 særst í árásum Ísraelshers í gær. Þá eru sjö almennir borgarar sagðir hafa látist í árásum hersins á Damascus. Níu einstaklingar í sömu fjölskyldu eru sagðir hafa látist í árásum Ísrael í norðurhluta Gasa. Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Joe Biden Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Frá þessu greinir Axios. Biden og Netanyahu hafa ekki rætt saman síðan í ágúst en Axios hefur eftir ónefndum bandarískum embættismanni að Biden muni freista þess að leggja línur og setja árásunum takmörk. Þær ættu að vera í hlutföllum við árás Írana á Ísrael á dögunum og ekki til þess fallnar að leiða til frekari stigmögnunar. Reuters eftir eftir heimildarmönnum að leiðtogarnir muni einnig ræða aðgerðir Ísrael gegn Hamas á Gasa og Hezbollah í Líbanon. Varnarmálayfirvöld vestanhafs greindu frá því í gær að ekkert yrði af fyrirhugaðri heimsókn Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, til Washington í vikunni. Þá bárust fregnir af því að Biden myndi ekki sækja boðaðar viðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Þýskalands um Úkraínu og átökin í Mið-Austurlöndum í Berlín um helgina. Er það vegna fellibylsins Milton sem mun ganga yfir Flórída undir lok vikunnar. Yfirvöld í Líbanon segja 36 hafa látist og 150 særst í árásum Ísraelshers í gær. Þá eru sjö almennir borgarar sagðir hafa látist í árásum hersins á Damascus. Níu einstaklingar í sömu fjölskyldu eru sagðir hafa látist í árásum Ísrael í norðurhluta Gasa.
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Joe Biden Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira