Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. desember 2024 08:05 Þúsundir mótmælenda eru komnir saman fyrir utan þinghúsið. AP/Ahn Young-joon Þúsundir mótmælenda eru fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Í dag verður kosið um vantrauststillögu gegn forsetanum Yoon Suk Yeol eftir að hann lýsti yfir neyðarherlögum í landinu fyrr í vikunni. Yoon lýsti yfir neyðarherlögum síðastliðinn þriðjudag sem felld voru úr gildi nokkrum klukkustundum síðar af ríkisstjórn. Hann sagðist hafa sett lögin á til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Í dag kýs þing Suður-Kóreu um vantrauststillögu gagnvart Yoon. Tvö hundruð atkvæði þarf til að tillagan nái í gegn. Stjórnarandstöðuflokkarnir þurfa aðeins átta atkvæði frá stjórnarflokkunum. Flokkur Yoon, Yoon hélt ræðu nú fyrr í morgun þar sem hann byrjaði á því að biðjast afsökunar. Þá ætlaði hann ekki að segja af sér heldur treysti hann flokknum sínum til að ákveða hver næstu skrefin yrðu. Einn mótmælendanna ætlaði að kveikja í sér Þúsundir mótmælenda hafa komið saman fyrir utan þinghúsið í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Langflestir vilja að forsetinn segi af sér eða að vantrauststillagan fari í gegn. Í nýjustu skoðanankönnunum kemur fram að þrír fjórðu landsmanna vilja forsetann úr starfi. Lítill hópur er fyrir utan þinghúsið sem stendur með forsetanum. Mótmælendahóparnir tveir eru aðskildir af lögreglunni en kalla þó sín á milli. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Lögreglan handtók einn mann á sextugsaldri sem ætlaði að kveikja í sér fyrir utan þinghúsið. Maðurinn hringdi í lögregluna til að vara hana við. Með íkveikjunni vildi hann mótmæla ofbeldi og ójafnrétti í landinu. Hann hafði sett á sig terpentínu áður en var handtekinn af lögreglu og sendur á sjúkrahús. Suður-Kórea Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Yoon lýsti yfir neyðarherlögum síðastliðinn þriðjudag sem felld voru úr gildi nokkrum klukkustundum síðar af ríkisstjórn. Hann sagðist hafa sett lögin á til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Í dag kýs þing Suður-Kóreu um vantrauststillögu gagnvart Yoon. Tvö hundruð atkvæði þarf til að tillagan nái í gegn. Stjórnarandstöðuflokkarnir þurfa aðeins átta atkvæði frá stjórnarflokkunum. Flokkur Yoon, Yoon hélt ræðu nú fyrr í morgun þar sem hann byrjaði á því að biðjast afsökunar. Þá ætlaði hann ekki að segja af sér heldur treysti hann flokknum sínum til að ákveða hver næstu skrefin yrðu. Einn mótmælendanna ætlaði að kveikja í sér Þúsundir mótmælenda hafa komið saman fyrir utan þinghúsið í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Langflestir vilja að forsetinn segi af sér eða að vantrauststillagan fari í gegn. Í nýjustu skoðanankönnunum kemur fram að þrír fjórðu landsmanna vilja forsetann úr starfi. Lítill hópur er fyrir utan þinghúsið sem stendur með forsetanum. Mótmælendahóparnir tveir eru aðskildir af lögreglunni en kalla þó sín á milli. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Lögreglan handtók einn mann á sextugsaldri sem ætlaði að kveikja í sér fyrir utan þinghúsið. Maðurinn hringdi í lögregluna til að vara hana við. Með íkveikjunni vildi hann mótmæla ofbeldi og ójafnrétti í landinu. Hann hafði sett á sig terpentínu áður en var handtekinn af lögreglu og sendur á sjúkrahús.
Suður-Kórea Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira