Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. desember 2024 13:51 Pútín hefur beðið forseta Asebaísjan afsökunar á því að asersk flugvél skyldi brotlenda í rússnesku loftrými. EPA/GAVRIIL GRIGOROV Vladímír Pútín hefur beðið Ilham Aliyev, forseta Azerbaísjan, afsökunar á „hörmulegu atviki“ sem varðar brotlendingu aserskrar farþegaflugvélar í Kasakstan. Pútín hefur þó ekki viðurkennt sekt Rússa í málinu. Farþegaflugvélin var á vegum Azerbaijan Airlines og brotlenti í útjaðri Aktau í Kasakstan á jóladagsmorgun. Talið er að 67 manns hafi verið um borð, þar af létu 38 þeirra lífið en 29 lifðu slysið af. Flugvélin var á leið til Grosní í Téténíu en hafði beygt af leið yfir Kaspíahafið vegna þoku. Flugsérfræðingar bentu strax á rússneskar loftvarnir og í aserskum miðlum var því haldið fram að rússneskt flugskeyti hefði hæft flugvélina. Bæði bandarísk yfirvöld og úkraínsk héldu því einnig fram að Rússar bæru ábyrgð á slysinu. Nú hefur Pútín loksins tjáð sig um málið í opinberri yfirlýsingu og beðist afsökunar án þess þó að taka fulla ábyrgð á atvikinu. Haft er eftir að Pútín að þegar flugvélin reyndi að lenda í bænum Grozny hafi rússneskar loftvarnir varist árásum úkraínskra dróna. „Á þessum tíma sættu Grozny, Mozdok og Vladikavkaz árás úkraínskra stríðsdróna og rússneskar loftvarnir bældu niður þær árásir,“ segir í yfirlýsingunni sem skrifuð er upp úr samtali Pútín við Aliyev. Hann segist harma að atvikið hafi átt sér stað í loftrými Rússa. Rússland Kasakstan Aserbaídsjan Fréttir af flugi Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Fleiri fréttir Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Sjá meira
Farþegaflugvélin var á vegum Azerbaijan Airlines og brotlenti í útjaðri Aktau í Kasakstan á jóladagsmorgun. Talið er að 67 manns hafi verið um borð, þar af létu 38 þeirra lífið en 29 lifðu slysið af. Flugvélin var á leið til Grosní í Téténíu en hafði beygt af leið yfir Kaspíahafið vegna þoku. Flugsérfræðingar bentu strax á rússneskar loftvarnir og í aserskum miðlum var því haldið fram að rússneskt flugskeyti hefði hæft flugvélina. Bæði bandarísk yfirvöld og úkraínsk héldu því einnig fram að Rússar bæru ábyrgð á slysinu. Nú hefur Pútín loksins tjáð sig um málið í opinberri yfirlýsingu og beðist afsökunar án þess þó að taka fulla ábyrgð á atvikinu. Haft er eftir að Pútín að þegar flugvélin reyndi að lenda í bænum Grozny hafi rússneskar loftvarnir varist árásum úkraínskra dróna. „Á þessum tíma sættu Grozny, Mozdok og Vladikavkaz árás úkraínskra stríðsdróna og rússneskar loftvarnir bældu niður þær árásir,“ segir í yfirlýsingunni sem skrifuð er upp úr samtali Pútín við Aliyev. Hann segist harma að atvikið hafi átt sér stað í loftrými Rússa.
Rússland Kasakstan Aserbaídsjan Fréttir af flugi Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Fleiri fréttir Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Sjá meira