Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. janúar 2025 15:28 Flugvél Jeju Air lenti á flugvellinum í Muan í Suður-Kóreu án þess að lendingarbúnaður hennar hefði verið virkjaður, rann eftir miðri flugbrautinni og skall á vegg við enda brautarinnar. EPA Yfirvöld í Suður-Kóreu munu birta bráðabirgðaskýrslu um flugslysið sem varð á flugvellinum í Muan í landinu í lok síðasta mánaðar, ekki síðar en á mánudag. Slysið er það mannskæðasta sem orðið hefur í landinu en 179 af 181 um borð létu lífið. Samgönguráðuneyti Suður-Kóreu greinir frá þessu í tilkynningu. Skýrslan verður send til Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem og yfirvalda í Bandaríkjunum, Frakklandi og Tælandi. Rannsakendur opinberra stofnana í þeim ríkjum hafa komið að rannsókninni á slysinu. Fram kemur að meðal annars sé til rannsóknar hvaða áhrif fuglaferðir um flugvöllinn höfðu á atburðarásina en skömmu fyrir slysið tilkynnti flugstjóri vélarinnar um neyðarástand, fuglar hefðu skollið á flugvélina. Tveimur mínútum fyrr hafði flugumferðarstjóri þegar varað við mögulegri hættu á fuglaferðum. Þá eru til rannsóknar hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum en þær upptökur stöðvuðust fjórum mínútum fyrir áreksturinn. Einhverjir mánuðir eru þar til þeirri rannsókn lýkur. Í tilkynningunni frá ráðuneytinu segir að myndefni úr öryggismyndavélum sýni fugla í nánd við flugvélina meðan hún var enn í loftinu. Þá hafi fundist fjaðrir og andarblóð í vél flugvélarinnar. Enn sé ekki hægt að segja til um hvenær fuglarnir eiga að hafa skollið á flugvélina og því hvaða áhrif það hafði á atburðarásina. Loks segir að sérstök rannsókn muni fara fram á veggnum sem flugvélin skall á. Veggurinn, sem sérfræðingar segja hafa valdið því að slysið varð mannskæðara en það hefði annars verið, verði í framhaldinu fjarlægður. Fréttir af flugi Suður-Kórea Boeing Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Samgönguráðuneyti Suður-Kóreu greinir frá þessu í tilkynningu. Skýrslan verður send til Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem og yfirvalda í Bandaríkjunum, Frakklandi og Tælandi. Rannsakendur opinberra stofnana í þeim ríkjum hafa komið að rannsókninni á slysinu. Fram kemur að meðal annars sé til rannsóknar hvaða áhrif fuglaferðir um flugvöllinn höfðu á atburðarásina en skömmu fyrir slysið tilkynnti flugstjóri vélarinnar um neyðarástand, fuglar hefðu skollið á flugvélina. Tveimur mínútum fyrr hafði flugumferðarstjóri þegar varað við mögulegri hættu á fuglaferðum. Þá eru til rannsóknar hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum en þær upptökur stöðvuðust fjórum mínútum fyrir áreksturinn. Einhverjir mánuðir eru þar til þeirri rannsókn lýkur. Í tilkynningunni frá ráðuneytinu segir að myndefni úr öryggismyndavélum sýni fugla í nánd við flugvélina meðan hún var enn í loftinu. Þá hafi fundist fjaðrir og andarblóð í vél flugvélarinnar. Enn sé ekki hægt að segja til um hvenær fuglarnir eiga að hafa skollið á flugvélina og því hvaða áhrif það hafði á atburðarásina. Loks segir að sérstök rannsókn muni fara fram á veggnum sem flugvélin skall á. Veggurinn, sem sérfræðingar segja hafa valdið því að slysið varð mannskæðara en það hefði annars verið, verði í framhaldinu fjarlægður.
Fréttir af flugi Suður-Kórea Boeing Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira