Twitter-morðinginn tekinn af lífi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. júní 2025 06:57 Maðurinn lokkaði til sín ungar konur og myrti. Takuya Inaba/Kyodo News via AP, File Maður sem hafði verið sakfelldur fyrir að myrða níu í íbúð sinni í Tókýó í Japan var í nótt tekinn af lífi, að því er dómsmálaráðuneytið þar í landi segir. Takahiro Shiraishi var þekktur sem Twitter-morðinginn en hann mun hafa lokkað til sín þrjár táningsstúlkur, fimm ungar konur og einn mann í gegnum samskiptaforritið Twitter með því að bjóðast til að aðstoða þau við að fremja sjálfsmorð. Shiraishi var dæmdur til dauða árið 2020 en morðin framdi hann árið 2017. Hann var handtekinn síðar það ár og þá fundust líkamsleifar fólksins í frystikistum heima hjá honum. Shiraishi var einnig ákærður fyrir að brjóta gegn stúlkunum kynferðislega. Aftakan hefur vakið á ný upp umræðuna um dauðarefsingar í Japan en þar eru nú 105 einstaklingar á dauðadeild og um helmingur þeirra reynir nú að snúa dómunum við. Aftökur í Japan eru framkvæmdar í kyrrþey og fanginn fær ekki að vita af því sem til stendur fyrr en nokkrum klukkustundum áður en aftakan fer fram. Japan og Bandaríkin eru einu löndin í hópi helstu iðnríkja heims sem enn stunda aftökur. X (Twitter) Japan Erlend sakamál Tengdar fréttir „Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. 15. desember 2020 07:18 Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1. október 2020 08:19 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Sjá meira
Takahiro Shiraishi var þekktur sem Twitter-morðinginn en hann mun hafa lokkað til sín þrjár táningsstúlkur, fimm ungar konur og einn mann í gegnum samskiptaforritið Twitter með því að bjóðast til að aðstoða þau við að fremja sjálfsmorð. Shiraishi var dæmdur til dauða árið 2020 en morðin framdi hann árið 2017. Hann var handtekinn síðar það ár og þá fundust líkamsleifar fólksins í frystikistum heima hjá honum. Shiraishi var einnig ákærður fyrir að brjóta gegn stúlkunum kynferðislega. Aftakan hefur vakið á ný upp umræðuna um dauðarefsingar í Japan en þar eru nú 105 einstaklingar á dauðadeild og um helmingur þeirra reynir nú að snúa dómunum við. Aftökur í Japan eru framkvæmdar í kyrrþey og fanginn fær ekki að vita af því sem til stendur fyrr en nokkrum klukkustundum áður en aftakan fer fram. Japan og Bandaríkin eru einu löndin í hópi helstu iðnríkja heims sem enn stunda aftökur.
X (Twitter) Japan Erlend sakamál Tengdar fréttir „Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. 15. desember 2020 07:18 Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1. október 2020 08:19 Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Sjá meira
„Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. 15. desember 2020 07:18
Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1. október 2020 08:19