Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júlí 2025 08:48 Zelda Perkins, sem er til vinstri á myndinni, braut gegn trúnaðarsamningi til að segja frá misnotkun Harvey Weinstein. Hún hefur barist fyrir lagabreytingum. Getty/Dave Benett Stjórnvöld á Bretlandseyjum hyggjast gera breytingar á vinnuverndarlöggjöfinni, sem munu gera það að verkum að vinnuveitendur geta ekki lengur múlbundið starfsmenn sína með því að láta þá undirrita trúnaðarsamning. Svokallaðir NDAs, eða „non-disclosure agreements“, hafa komist í hámæli síðustu ár, ekki síst í tengslum við #metoo hreyfinguna, þar sem konur brutu meðal annars gegn trúnaðarsamningum til þess að greina frá misnotkun af hálfu kvikmyndagerðarmannsins Harvey Weinstein. Ef marka má umfjöllun breskra miðla verða trúnaðarsamningar ekki beinlínis bannaðir, heldur munu þeir ekki lengur geta kveðið á um að starfsmaður tjái sig ekki um atvik eða hegðun sem geta flokkast sem misnotkun eða mismunun. Þannig verður ekki hægt að refsa einstaklingum á grundvelli trúnaðarsamninga ef þeir segja frá misnotkun eða mismunun. Ákvörðun stjórnvalda kemur á hæla þess að fjallað var um meint kynferðisbrot Mohamed Al Fayed heitins, fyrrum eiganda Harrods, sem er sagður hafa brotið gegn fjölda starfsmanna verslunarinnar og þaggað niður í þeim með því að láta konurnar undirrita trúnaðarsamninga. Bretland MeToo Vinnumarkaður Mannréttindi Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Svokallaðir NDAs, eða „non-disclosure agreements“, hafa komist í hámæli síðustu ár, ekki síst í tengslum við #metoo hreyfinguna, þar sem konur brutu meðal annars gegn trúnaðarsamningum til þess að greina frá misnotkun af hálfu kvikmyndagerðarmannsins Harvey Weinstein. Ef marka má umfjöllun breskra miðla verða trúnaðarsamningar ekki beinlínis bannaðir, heldur munu þeir ekki lengur geta kveðið á um að starfsmaður tjái sig ekki um atvik eða hegðun sem geta flokkast sem misnotkun eða mismunun. Þannig verður ekki hægt að refsa einstaklingum á grundvelli trúnaðarsamninga ef þeir segja frá misnotkun eða mismunun. Ákvörðun stjórnvalda kemur á hæla þess að fjallað var um meint kynferðisbrot Mohamed Al Fayed heitins, fyrrum eiganda Harrods, sem er sagður hafa brotið gegn fjölda starfsmanna verslunarinnar og þaggað niður í þeim með því að láta konurnar undirrita trúnaðarsamninga.
Bretland MeToo Vinnumarkaður Mannréttindi Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira