Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. júlí 2025 16:03 Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hyggst viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. EPA/Chris J. Ratcliffe Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. Í yfirlýsingu frá forsætisráðuneyti Breta segir Starmer að ríkisstjórnin hafi lengi trúað því að það væri „ófrávíkjanlegur réttur palestínsku þjóðarinnar“ að vera viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Það hefði staðið til að viðurkenna palestínskt ríki sem hluta af friðarferli og tveggja ríkja lausninni. Yfirlýsingin kom í kjölfar neyðarfundar bresku ríkisstjórnarinnar. Á fundinum á Starmer einnig að hafa sagt að nú væri rétti tíminn til að taka þetta skref vegna minnkandi líkna á að samþykki næðist um tveggja ríkja lausnina, líkt og greint var frá á The Guardian. „Ég hef alltaf sagt að við munum viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, til að stuðla að viðvarandi friði, á þeim tíma sem það hefur hvað mest áhrif á tveggja ríkja lausnina“ sagði Starmer. „Í dag sem hluti af ferlinu í átt að friði get ég staðfest í dag að Bretland muni viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september.“ Til stendur að viðurkenna Palestínu í september á þingi Sameinuðu þjóðanna, en fyrir einungis fimm dögum tilkynnti Emmanuel Macron Frakklandsforseti að þau hygðust gera slíkt hið sama. Samt sem áður, náist samþykkt um vopnahlé fyrir þingið bygggt á tveggja ríkja lausninni verður svo ekki. Aðspurður hvers vegna viðurkenning sé skilyrt segir Starmer helsta markmið ríkisstjórnarinnar að „breyta aðstæðunum fyrir fólkið á jörðinni sem nauðsynlega þurfa á breytingu að halda.“ „Ég hef sérstakar áhyggjur af því að hugmyndin um tveggja ríkja lausn sé að hverfa og viðrist lengra í burtu í dag en hún hefur verið í mörg mörg ár.“ Mikið neyðarástand ríkir á Gasa þar sem skortur er á mat og öðrum nauðsynjavörum. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Í yfirlýsingu frá forsætisráðuneyti Breta segir Starmer að ríkisstjórnin hafi lengi trúað því að það væri „ófrávíkjanlegur réttur palestínsku þjóðarinnar“ að vera viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Það hefði staðið til að viðurkenna palestínskt ríki sem hluta af friðarferli og tveggja ríkja lausninni. Yfirlýsingin kom í kjölfar neyðarfundar bresku ríkisstjórnarinnar. Á fundinum á Starmer einnig að hafa sagt að nú væri rétti tíminn til að taka þetta skref vegna minnkandi líkna á að samþykki næðist um tveggja ríkja lausnina, líkt og greint var frá á The Guardian. „Ég hef alltaf sagt að við munum viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, til að stuðla að viðvarandi friði, á þeim tíma sem það hefur hvað mest áhrif á tveggja ríkja lausnina“ sagði Starmer. „Í dag sem hluti af ferlinu í átt að friði get ég staðfest í dag að Bretland muni viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á þingi Sameinuðu þjóðanna í september.“ Til stendur að viðurkenna Palestínu í september á þingi Sameinuðu þjóðanna, en fyrir einungis fimm dögum tilkynnti Emmanuel Macron Frakklandsforseti að þau hygðust gera slíkt hið sama. Samt sem áður, náist samþykkt um vopnahlé fyrir þingið bygggt á tveggja ríkja lausninni verður svo ekki. Aðspurður hvers vegna viðurkenning sé skilyrt segir Starmer helsta markmið ríkisstjórnarinnar að „breyta aðstæðunum fyrir fólkið á jörðinni sem nauðsynlega þurfa á breytingu að halda.“ „Ég hef sérstakar áhyggjur af því að hugmyndin um tveggja ríkja lausn sé að hverfa og viðrist lengra í burtu í dag en hún hefur verið í mörg mörg ár.“ Mikið neyðarástand ríkir á Gasa þar sem skortur er á mat og öðrum nauðsynjavörum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira