Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. ágúst 2025 09:03 Fjórar hitabylgjur hafa gengið yfir Bretlandseyjar í sumar. Getty/Ben Montgomery Hitamet falla nú hvert af öðru í Evrópu, meðal annars í suðurhluta Frakklands og Króatíu. Á sama tíma geisa gróðureldar víða um álfuna og hafa farið yfir 4.000 ferkílómetra. Í suðvesturhluta Frakklands mældist hitinn á yfir 40 prósent veðurstöðva yfir 40 gráður. Þá er vert að geta þess að af um 50 hitabylgjum sem hafa gengið yfir Frakkland frá árinu 1947, hefur helmingur átt sér stað á síðustu fimmtán árum. Hitinn í Evrópu hefur valdið þurrkum, sem hafa greitt fyrir útbreiðslu gróðurelda. Þeir hafa nú farið yfir 87 prósent stærra svæði en meðaltalið síðustu tvo áratugi. Fjögurra ára drengur lést úr hita á Ítalíu, þar sem sextán af 27 stærstu borgunum sættu viðvörunum og þá lést maður í gróðureldum á Spáni. Þúsundir deyja árlega í Evrópu sökum hita. Samkvæmt Alþjóðaveðurfræðistofnuninni magna gróðureldar og slæm loftgæði áhrif hitabylgja. Hún hefur vakið athygli á því að hitinn í fyrstu viku ágúst hafi farið yfir 42 gráður, og sums staðar yfir 45 gráður, víða í Asíu, í norður Afríku, í suðurhluta Pakistan og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. „Svona líta loftslagsbreytingar út. Og þetta mun bara versna,“ hefur Guardian eftir Bob Ward, sérfræðingi hjá Grantham Research Institute. Veður Loftslagsmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Í suðvesturhluta Frakklands mældist hitinn á yfir 40 prósent veðurstöðva yfir 40 gráður. Þá er vert að geta þess að af um 50 hitabylgjum sem hafa gengið yfir Frakkland frá árinu 1947, hefur helmingur átt sér stað á síðustu fimmtán árum. Hitinn í Evrópu hefur valdið þurrkum, sem hafa greitt fyrir útbreiðslu gróðurelda. Þeir hafa nú farið yfir 87 prósent stærra svæði en meðaltalið síðustu tvo áratugi. Fjögurra ára drengur lést úr hita á Ítalíu, þar sem sextán af 27 stærstu borgunum sættu viðvörunum og þá lést maður í gróðureldum á Spáni. Þúsundir deyja árlega í Evrópu sökum hita. Samkvæmt Alþjóðaveðurfræðistofnuninni magna gróðureldar og slæm loftgæði áhrif hitabylgja. Hún hefur vakið athygli á því að hitinn í fyrstu viku ágúst hafi farið yfir 42 gráður, og sums staðar yfir 45 gráður, víða í Asíu, í norður Afríku, í suðurhluta Pakistan og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. „Svona líta loftslagsbreytingar út. Og þetta mun bara versna,“ hefur Guardian eftir Bob Ward, sérfræðingi hjá Grantham Research Institute.
Veður Loftslagsmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira