Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2025 07:34 Cook er virtur hagfræðingur. Getty/Drew Angerer Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann ætlaði að reka Lisu Cook, einn stjórnarmanna Seðlabanka Bandaríkjanna. Sérfræðingar efast um að ákvörðun Trump standist lög og Cook hyggst bera málið undir dómstóla. Trump hefur verið afar óánægður með stjórn bankans og ráðist gegn stjórnarmönnum fyrir að vilja ekki lækka vexti. Cook var skipuð í stjórn bankans árið 2022 og er fyrsta svarta konan til að sitja í stjórninni. Forsetinn hefur sakað hana um að hafa falsað gögn til að fá hagfelldari lánakjör en Cook hefur neitað sök. „Ég mun ekki segja af mér. Ég mun halda áfram að sinna skyldum mínum til að styðja við bandaríska hagkerfið, líkt og ég hef gert frá 2022,“ sagði Cook í yfirlýsingu. Lögmenn hennar segjast munu grípa til allra þeirra ráða sem þeir geta til að standa vörð um starfið hennar. Árás Trump gegn Cook er sagður liður í fyrirætlunum hans um að ná meirihluta í stjórn Seðlabankans. Sérfræðingar segja forsetann grafa undan sjálfstæði stofnunarinnar, sem á ekki að lúta valdi hans. Ásakanirnar gegn Cook koma frá Bill Pulte, yfirmanni Federal Housing Finance Agency, sem hefur meðal annars eftirlit með húsnæðislánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Pulte hefur sakað Cook um að hafa auðkennt tvær fasteignir sem fast aðsetur sitt á lánagögnum, til þess að tryggja sér betri lánakjör. Pulte vísaði málinu til dómsmálaráðuneytisins, sem hefur hafið rannsókn. Trump sagðist í kjölfarið myndu láta Cook fjúka ef hún færi ekki af fúsum og frjálsum vilja. Forsetinn hefur vald til að láta stjórnarmenn Seðlabankans fara en aðeins ef þeir hafa brotið af sér í starfi. Sérfræðingar efast um að ásakanir Pulte dugi til, þar sem Cook hefur ekki hlotið dóm. Þá er málið persónulegs eðlis en varðar ekki störf Cook. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Trump hefur verið afar óánægður með stjórn bankans og ráðist gegn stjórnarmönnum fyrir að vilja ekki lækka vexti. Cook var skipuð í stjórn bankans árið 2022 og er fyrsta svarta konan til að sitja í stjórninni. Forsetinn hefur sakað hana um að hafa falsað gögn til að fá hagfelldari lánakjör en Cook hefur neitað sök. „Ég mun ekki segja af mér. Ég mun halda áfram að sinna skyldum mínum til að styðja við bandaríska hagkerfið, líkt og ég hef gert frá 2022,“ sagði Cook í yfirlýsingu. Lögmenn hennar segjast munu grípa til allra þeirra ráða sem þeir geta til að standa vörð um starfið hennar. Árás Trump gegn Cook er sagður liður í fyrirætlunum hans um að ná meirihluta í stjórn Seðlabankans. Sérfræðingar segja forsetann grafa undan sjálfstæði stofnunarinnar, sem á ekki að lúta valdi hans. Ásakanirnar gegn Cook koma frá Bill Pulte, yfirmanni Federal Housing Finance Agency, sem hefur meðal annars eftirlit með húsnæðislánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Pulte hefur sakað Cook um að hafa auðkennt tvær fasteignir sem fast aðsetur sitt á lánagögnum, til þess að tryggja sér betri lánakjör. Pulte vísaði málinu til dómsmálaráðuneytisins, sem hefur hafið rannsókn. Trump sagðist í kjölfarið myndu láta Cook fjúka ef hún færi ekki af fúsum og frjálsum vilja. Forsetinn hefur vald til að láta stjórnarmenn Seðlabankans fara en aðeins ef þeir hafa brotið af sér í starfi. Sérfræðingar efast um að ásakanir Pulte dugi til, þar sem Cook hefur ekki hlotið dóm. Þá er málið persónulegs eðlis en varðar ekki störf Cook.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira