„Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. ágúst 2025 22:02 Björn Gunnlaugsson, skólastjóri í Laugarnesskóla, segir símanotkun ekki vandamál meðal barna í Laugarnesskóla. Í skólanum eru börn í 1. til 6. bekk. Vísir/Bjarni Mennta- og barnamálaráðherra segir samræmdar reglur um símabann í grunnskólum í mótun. Skólastjóri telur að stjórnvöld eigi að snúa sér að brýnni málum og hvetur þau til að hætta vitleysunni. Fyrrverandi mennta-og barnamálaráðherra boðaði símabann í öllum grunnskólum landsins í febrúar á þessu ári. Áform um breytingar á lögum um grunnskóla varðandi snjalltæki voru svo kynnt í Samráðgátt stjórnvalda í sumar þar sem kom fram að samræma eigi reglur um tækin . Fimm skiluðu umsögnum í samráðsgátt. Í umsögn Barnaheilla kom til dæmis fram að miðlægt símabann sé ekki líklegt til að skila mestum árangri. En í könnun sem umboðsmaður barna gerði í fyrra kom í ljós að símar eru bannaðir í um helmingi grunnskóla. Núverandi mennta-og barnamálaráðherra segir verið að kanna hvernig eigi að útfæra samræmda símabannið. Samstarf við forseta „Útbúa reglur um þetta, hvernig bannið á að vera og hvernig á að nýta tæki eins og spjaldtæki í kennslu. Þetta er allt í skoðun núna,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann stefnir á samstarf við forseta Íslands í málaflokknum. „Við ætlum í samstarf við forsetinn með að ræða við krakkanna um samfélagsmiðlanna og hættuna þar. En það eru ekki allir jafn hrifnir af þessari stefnu og Björn Gunnlaugsson, skólastjóri í Laugarnesskóla, er einn þeirra. Hann segir kennara ekki í neinum vandræðum með símanotkun nemenda. Hann segir stjórnvöld á rangri leið. „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki að beita líkamsleit eða málmleitartækjum til að kanna og sanna að nemandi sé ekki með síma á sér. Það sem mér finnst að ætti að gerast næst væri að menn hættu þessari vitleysu. Það eru mun fleiri aðkallandi verkefni í skólakerfinu en að fólk sé með síma á sér.“ Símanotkun barna Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. 26. ágúst 2025 09:09 Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Doktor í sálfræði segir aukningu í svefnvanda meðal ungs fólks hér á landi. Til að mynda nái minna en helmingur framhaldsskólanema ráðlögðum svefni. Skjánotkun spili þar inn í og sé vandamál hjá ungum sem öldnum. Tónlistarmaðurinn Mugison lýsir í leið gjörbreytingu á líðan sinni eftir að hann skildi símann eftir utan svefnherbergisins. 18. júlí 2025 11:02 Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri í Hörðuvallaskóla segir kjarasamningsviðræður kennara sem nú standa yfir þær dýrmætustu fyrr og síðar. Staðan í skólunum sé orðin óboðleg og álagið gífurlegt. Börn beiti miklu ofbeldi og það sé mikið agaleysi. 21. janúar 2025 09:38 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira
Fyrrverandi mennta-og barnamálaráðherra boðaði símabann í öllum grunnskólum landsins í febrúar á þessu ári. Áform um breytingar á lögum um grunnskóla varðandi snjalltæki voru svo kynnt í Samráðgátt stjórnvalda í sumar þar sem kom fram að samræma eigi reglur um tækin . Fimm skiluðu umsögnum í samráðsgátt. Í umsögn Barnaheilla kom til dæmis fram að miðlægt símabann sé ekki líklegt til að skila mestum árangri. En í könnun sem umboðsmaður barna gerði í fyrra kom í ljós að símar eru bannaðir í um helmingi grunnskóla. Núverandi mennta-og barnamálaráðherra segir verið að kanna hvernig eigi að útfæra samræmda símabannið. Samstarf við forseta „Útbúa reglur um þetta, hvernig bannið á að vera og hvernig á að nýta tæki eins og spjaldtæki í kennslu. Þetta er allt í skoðun núna,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann stefnir á samstarf við forseta Íslands í málaflokknum. „Við ætlum í samstarf við forsetinn með að ræða við krakkanna um samfélagsmiðlanna og hættuna þar. En það eru ekki allir jafn hrifnir af þessari stefnu og Björn Gunnlaugsson, skólastjóri í Laugarnesskóla, er einn þeirra. Hann segir kennara ekki í neinum vandræðum með símanotkun nemenda. Hann segir stjórnvöld á rangri leið. „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki að beita líkamsleit eða málmleitartækjum til að kanna og sanna að nemandi sé ekki með síma á sér. Það sem mér finnst að ætti að gerast næst væri að menn hættu þessari vitleysu. Það eru mun fleiri aðkallandi verkefni í skólakerfinu en að fólk sé með síma á sér.“
Símanotkun barna Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. 26. ágúst 2025 09:09 Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Doktor í sálfræði segir aukningu í svefnvanda meðal ungs fólks hér á landi. Til að mynda nái minna en helmingur framhaldsskólanema ráðlögðum svefni. Skjánotkun spili þar inn í og sé vandamál hjá ungum sem öldnum. Tónlistarmaðurinn Mugison lýsir í leið gjörbreytingu á líðan sinni eftir að hann skildi símann eftir utan svefnherbergisins. 18. júlí 2025 11:02 Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri í Hörðuvallaskóla segir kjarasamningsviðræður kennara sem nú standa yfir þær dýrmætustu fyrr og síðar. Staðan í skólunum sé orðin óboðleg og álagið gífurlegt. Börn beiti miklu ofbeldi og það sé mikið agaleysi. 21. janúar 2025 09:38 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira
Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. 26. ágúst 2025 09:09
Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Doktor í sálfræði segir aukningu í svefnvanda meðal ungs fólks hér á landi. Til að mynda nái minna en helmingur framhaldsskólanema ráðlögðum svefni. Skjánotkun spili þar inn í og sé vandamál hjá ungum sem öldnum. Tónlistarmaðurinn Mugison lýsir í leið gjörbreytingu á líðan sinni eftir að hann skildi símann eftir utan svefnherbergisins. 18. júlí 2025 11:02
Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri í Hörðuvallaskóla segir kjarasamningsviðræður kennara sem nú standa yfir þær dýrmætustu fyrr og síðar. Staðan í skólunum sé orðin óboðleg og álagið gífurlegt. Börn beiti miklu ofbeldi og það sé mikið agaleysi. 21. janúar 2025 09:38