Kalla rússneska sendiherrann á teppið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. september 2025 19:12 Frá Búkarest, höfuðborg Rúmeníu. Getty Rúmenar kölluðu rússneska sendiherrann á teppið eftir að rússnesk flygildi rufu rúmenska lofthelgi í gær og þar með Atlantshafsbandalagsins. Litið er á atvikið og svipað atvik í Póllandi fyrr í vikunni sem ögrun af hálfu Rússa. Rússneskt flygildi rauf rúmenska lofthelgi í gær. Það flaug ekki yfir þéttbýli og varnarmálaráðuneyti Rúmeníu segir enga hættu hafa stafað af því. Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu segir Pútín reyna að færa út kvíar stríðsins í Úkraínu. Í yfirlýsingu segir Oana Țoiu utanríkisráðherra Rúmeníu að hún hafi tjáð Vladímír Lípajev, sendiherra Rússlands í Rúmeníu, að Rússar hefðu brotið gegn fullveldi landsins með gjörðum sínum. „Ítrekaðar uppákomur af þessu tagi stuðla að óstöðugleika og stigmögnun ógna við öryggi á svæðinu,“ segir í yfirlýsingu ráðherrans. Kaja Kallas, yfirmaður utanríkis- og öryggismála hjá Evrópusambandinu, segir gálausa Rússa ógna öryggi í álfunni. „Þessi áframhaldandi, stjórnlausa stigmögnun ógnar öryggi svæðisins. Við stöndum með Rúmeníu. Ég er í nánu sambandi við rúmensku ríkisstjórnina,“ segir hún. Rúmenía Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Evrópusambandið Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Rússneskt flygildi rauf rúmenska lofthelgi í gær. Það flaug ekki yfir þéttbýli og varnarmálaráðuneyti Rúmeníu segir enga hættu hafa stafað af því. Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu segir Pútín reyna að færa út kvíar stríðsins í Úkraínu. Í yfirlýsingu segir Oana Țoiu utanríkisráðherra Rúmeníu að hún hafi tjáð Vladímír Lípajev, sendiherra Rússlands í Rúmeníu, að Rússar hefðu brotið gegn fullveldi landsins með gjörðum sínum. „Ítrekaðar uppákomur af þessu tagi stuðla að óstöðugleika og stigmögnun ógna við öryggi á svæðinu,“ segir í yfirlýsingu ráðherrans. Kaja Kallas, yfirmaður utanríkis- og öryggismála hjá Evrópusambandinu, segir gálausa Rússa ógna öryggi í álfunni. „Þessi áframhaldandi, stjórnlausa stigmögnun ógnar öryggi svæðisins. Við stöndum með Rúmeníu. Ég er í nánu sambandi við rúmensku ríkisstjórnina,“ segir hún.
Rúmenía Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Evrópusambandið Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira