Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Blásið til Evrópuveislu á Ís­landi

Öll þrjú íslensku félögin sem kepptu í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld fóru áfram í næstu umferð forkeppninnar. Nú stefnir í heljarinnar Evrópuveislu hér á landi í næstu viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Belgía mun ekki taka á móti Ísrael í Þjóða­deildinni

Leikur Belgíu og Ísrael í Þjóðadeild karla í knattspyrnu mun ekki fara fram í Belgíu vegna öryggisástæðna. Í síðasta mánuði var staðfest að leikurinn myndi ekki fara fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, en nú hefur verið útilokað að leikurinn fari yfir höfuð fram í Belgíu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég hafði í raun engar á­hyggjur“

„Auðvitað [líður mér] mjög vel, frábærlega. Við eigum líka leik aftur á sunnudaginn þannig að ég var feginn að þetta fór ekki í framlengingu,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir sætan sigur gegn Tikvesh í undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég bara er ekki viss, veit ekki hvort boltinn fór af mér eða honum“

„Þetta er helvíti sætt, erfitt að missa þetta niður í fyrri leiknum en við sýndum karakter í dag og kláruðum þetta,“ sagði Kristófer Ingi Kristinsson, hetja Breiðabliks í 3-1 sigri gegn Tikvesh. Kristófer var reyndar ekki klár á því hvort hann hefði skorað sjálfur en það tókst að sannfæra hann. 

Fótbolti
Fréttamynd

Fleygðu blysum inn á völlinn

Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru allt annað en ánægðir með frammistöðu sinna manna í 4-0 tapi fyrir Val ytra í kvöld. Þeir létu það í ljós undir lok leiks.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hefði viljað sjá menn að­eins þroskaðri“

„Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap.

Fótbolti